Heimilisblaðið - 01.01.1963, Blaðsíða 34
og málum var komið. Rúmlega hundrað
frankar voru afgangs af þúsund franka
seðlinum, sem Henry hafði gefið Alice.
Hann átti sjálfur þrjú hundruð franka og
nokkra smápeninga.
„Ég vona, að þér hafið ávísanaheftið á
yður,“ sagði Alice.
„Já, en ég þori ekki að fara í bankann.
Hann er aðeins stuttan spöl frá íbúð minni
á Avenue Kléber.“
„Þér gætuð sent bréf til bankans og beð-
ið hann að senda yður fjárhæð í ábyrgðar-
bréfi. Við verðum þá að bíða lengur eftir
þeim. Bankinn fær bréfið í fyrsta lagi á
mánudag, og þér fáið þá ekki peningana
fyrr en á þriðjudag. Og í dag er laugar-
dagur!“
„Kannski gæti ég fengið lán eða selt ein-
hverjum ávísun,“ sagði Henry. „Það er
bara verst, að ég er ekki vanur að gefa út
ávísanir. Ég innleysi þær alltaf sjálfur í
bankanum. Kannski getur Jean Monier
leyst vandann, ef hann hefur reiðufé á
skrifstofunni og ef hægt er að ná í hann
síðdegis á laugardegi. Ég get ekki leitað
til neins annars. Það er óþægilegt að vera
útlendingur.“
Henry hringdi strax til Monier og enn
varð hann fyrir vonbrigðum. Jean Monier
var nýfarinn til Lille í áríðandi erindum.
„Það var leiðinlegt," sagði Alice. „Þá
verðum við að leita til bankans."
„Ó, já,“ sagði Henry. „Og á meðan verð-
um við að láta okkur nægja að sjúga fing-
urna.“
„Við hefðum heldur ekki átt að borða
svona dýra máltíð,“ sagði Alice. „Og við
höfum ekkþhinn minnsta farangur, svo að
við getum hvorki farið á gistihús né leigt
okkur húsnæði fyrir þessa vesælu fimm
hundruð franka.“
„Nú, það er þó altjent yfirbyggði bátur-
inn í Neuilly-sur-Seine,“ sagði Henry og
varð þá strax ljóst, er hann sá undrun
Alicear, að hann hafði gleymt að segja
henni frá því.
„Þetta er ágæt lausn,“ hrópaði Alice
sigri hrósandi, þegar hún hafði fengið út-
skýringu á þessu. „Þér hafið undraverða
hæfileika til að töfra fram gæs, þegar
hennar er mest þörf.“
Áður en þau fóru úr veitingahúsinu 1
átt til Neuilly-sur-Seine, skrifaði Henh'
bréf til banka síns og lagði með í umslag1
nýja ávísun á tíu þúsund franka, sem hal111
bað bankann að innleysa og senda peniní'
ana í ábyrgðarpósti til Pierre Dupont, P1’
Neuilly-sur-Seine.
Á leiðinni á járnbrautarstöðina keyptu
þau ýmislegt smávegis, sokka, vasaklú^1
og ódýra púðudós handa Alice og vasa-
klúta, sokka, rakáhöld og dálítið af tóbak1
handa Henry.
í Neuilly-sur-Seine keyptu þau ma ’
vindlinga, eldspýtur og tvo lítra af mj°* '
Þegar þau loks komust að yfirbýg&ua
bátnum, sem lá fyrir festum rétt utan vl
bæinn, áttu þau minna en tvö hundiu
franka eftir, en þau áttu aftur á móti or
yggistilfinningu núna, og það var þó me"
um vert.
VÍL a
íverubátur Jean Moniers var eigin*e®
ekki ætlaður fyrir tvo og hann var mjÖg
brotinn að öllum útbúnaði. í honum v
sinn-
en
eitt herbergi, og gólfflöturinn f jórum
um þrír metrar. Lofthæðin var minna
tveir metrar. Henry hafði ætíð á tilfi^
ingunni, að hann gæti ekki staðið upPie
ur. Fram með fljótsbökkunum báðum
rneg'
in lágu aðrir bátar af sömu gerð fyrir feSjj.
um, en þeir voru allir auðir, að þvl
virtist, enda er júnímánuður ekki sum
leyfistími í Frakklandi. £
í bátnum voru tvær kojur, hvor ofau^
annarri. Þar sváfu þau. Annars voni P .
mest úti á svölunum. Jean Moniei’ ba^g
fengið þá kynlegu hugmynd í kollm11 j
láta setja verönd á bátinn, og hún ^
nærri því þrjá metra á land upp og bv’
þar á undirgrind. Ef flytja þurfti ba
á nýtt lægi, var hægt að taka verön ^
niður á svipstundu og setja hana upP
nýju, þar sem bátnum yrði lagt nees • y
Veröndin var eini munaðurinn vl^.^iejK'
an bát. Þau áttu bæði í miklum er:^gUðu.
um með að nota olíu til ljósa og
Hvorki lampinn né olíuvélin gegndu ^
hlutverik til fullnustu, og af báðum a -ý
iim vnr Viin mpst.n svspln Það tok
34
HEIMILISB