Heimilisblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 12
PIERRE VALDASNE:
Sjálísgagnrýni
VIÐ ÞEKKJUM ENSAN JAFNLÍTIÐ OS OKKUR SJÁLF
Ekkert er óþæiglegra en að rekast óvænt
á fólk, sem maður kærir sig ekki um að
hitta.
Þannig fór fyrir mér gagnvart vini mín-
um, rithöfundinum fræga, Gaston Mouflin.
Eiginlega rakst ég ekki óvænt á hann,
þar sem ég hafði áður komið auga á hann
í umferðinni. Hann kom gangandi á móti
mér sömu megni götunnar, og ég faldi mig
á bak við digran mann. Ég ætlaði einmitt
að fara að skjótast yfir götuna, þegar lög-
regluþjónninn hóf staf sinn á loft og stöðv-
aði straum fótgangandi fólksins. Þá kom
Mouflin auga á mig og þaut strax til mín
og stakk handlegg sínum inn undir minn.
Astæðan til þess, að ég vildi komast lijá
að hitta hann, var sú, að hann hafði fyrir
einni viku sent mér eitt eintak af nýju
skáldsögunni sinni Síðasta spilið með elsku-
Hér norður frá, í hinu yzta Tliule, er
nýárið kvöld ljóssins. Stmidvíslega klukkan
tólf slökkvum við öll ljós. Spiklampa, tólg-
arkerti, rafmagnsperur! Allt skal verða
nýtt!
Inn kemur sjóðheitur pottur með bláum
koníaksloga, sem berst meðfram pottbarm-
inum.
Svo er nýja árið runnið upp, nýja árið
með hinum mörgu möguleikum, mörgu fyrir
litlu börnin — ef til vill, færri fyrir okk-
ur, eldra fólkið — ef til vill! Imerkrak!
Ilvað varð af barninu, litla jólabarninu
mínu?
Sumarið, sem ég fór frá Thule, fór ég
í síðustu kveðjuheimsókn mína í stórt sel-
skinnstjald í Kap York. Ólína bauð mér af
mikilli gestrisni að smakka á síðustu veiði
manns síns, það var nýskotinn granselur.
Hann sjálfur, Angutit, einn ungu mann-
anna frá ævintýri síðasta sumars, sat langt
inni á setbekkjarbrúninni.
legri tileinkun. Ég hafði líka lesið bókina,
en ekki þakkað honum fyrir hana enn þá.
Þessi bók hafði kornið mér óþægilega á
óvart. Mér fannst, að hann hefði ekki átt
að skrifa hana, en ég kunni þó ekki við
að segja það hreinskilnislega við hann. Nú
neyddist ég, vegna þessa óvænta fundar
okkar, annað hvort til þess að ljúga eða ef
til vill að særa gamlan vin, sem ég mat
mjög mikils.
Gaston Mouflin er prýðilegur náungi og
góðum hæfileikum gæddur. Hann er giftur,
og meira að segja má í vissum skilningi
segja, að hann sé velgiftur, því að Géne-
vieve Mouflin er traust og alvarleg kona,
en á hinn bóginn er ekki því að neita, að
hann er illa giftur, þar sem hún er mjög
ljót og liefur leiðinlegt lundarfar. Ég hef
þekkt hana í mörg ár, og mér fannst hún
„Borðaðu!“ sagði hann, um leið og hann
róaði litlu stúlkuna sína, sem hafði orðið
hrædd við komu hvíta mannsins.
Einkennilegur liugblær gagntók okkur öll.
Við sögðum ekkert, en það var eitthvað á
milli okkar — fögur samkenndartilfinning.
„Ivdlit inuit sordlo! Þii ert eins og heim-
skauts Eskimói!“ segir Angutit allt í einu
og hlær við.
„Imerkralinguak!“ svara ég hlæjandi og
fæ mér annan kjötbita. „Ef til vill svolítinn
bita!“
Ólína stingur gaffli niður í pottinn til
þess að finna einn góðan bita í viðbót. „Ég
hélt, að ég mundi deyja, nakorsinguak!“
„Nagga. Naggaluni!“ segði ég og fæ mér
enn einn bita af selkjöti. „Aldrei! Aldrei
nokkurn tíma!“
Fyrir framan mig — milli þessara kæru
hjóna — situr lítil stúlka og hlær til mín.
Jólabarnið mitt.
232
HEIMILISBLAÐIÐ