Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 38

Heimilisblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 38
2 msk. grófsaxaðar döðlur 1 msk. vanillusykur raspað hýði af y2 appelsínu % dl. rjómi 3-—4 msk. sherrý oða koníak Bræðið smjörið til hálfs og lirærið því vel saman við sykurinn.. Hrærið 2 egg og 1 eggjarauðu út í, eitt í einu. Ilrærið svo hveiti, lyftidufti og öllum ávöxtunum út í ásamt rjóma og víni og látið varlega út í að lokum 2 stífþeyttar eggjahvítur. Bakið kökuna í velsmurðu formi við vægan hita (150°) í ca 1 klst. JÓLASVEINADANS ( KRINGUM JÓLATRÉÐ Klippið út í filt eftir teikningunni, hafið húfurnar og sokkana rauða, hina litina get- ið þið valið sjálfar. Límið á hessianstriga, sem er t. d. m °g saumið rauð skábönd utan með. 258 HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.