Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 23

Heimilisblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 23
Víða um lönd hefur persneska keisaraafmælisins verið minnst •neð því að sttilla út persnesk- im köttum. Stúlkan á myndinni íefur þó haldið meira upp á laginn með þvrí að klæðast pers- íeskri dragt. I trjágarði i París var nýlega íaldin svning á nútímalist, en 'átttakendur í lienni voru frá iapan, Ítalíu, Ungværjalandi, Ohile og Prakklandi. Á mynd- nni er japanski myndhöggvar- nn Fumio Otani að hreinsa 'ina af tréskurðarmyndum sín- um. Verðlaunin fyrir karlmannlega glæsimennsku í Frakklandi nú í ár lilaut franski leikarinn Daníel Cekkaldi. Á myndinni má sjá Daniel með verðlauna- gripinn, silfurbúinn staf. Þarna er kona franska tennis- meistarans Pierre Barthés að cfa iy2 árs gamlan son þeirra með spaðann. —> Ensk rafmagnsverkBmiðja hef- ur fundið upp nýtt fjarskipta- tæki fyrir froskmenn, svo að þeir geta haft samband sín á milli neðansjávar og við stöðv- ar á landi. Tækið dregur ^að 540 m. fjarlægð og að 90 m. dýpi, rafhlöður tækisins endast i 2 tíma og fljótlegt er að end- urlilaða þær. Meðal unga fólksins í Japan eru að verða vinsælir nýjir brúðkaupshættir. Hjónaefnin tendra liinn „heilaga eld‘', sem táknar sameiningu þeirra. Enda þótt hinn nýji siður sé ekki kominn frá neinum trúflokki, hvílir þó mikil helgi yfir at- höfninni. HEIMILISBLAÐIÐ 243

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.