Heimir - 01.02.1905, Side 1
HEIMIR
II. ÁR. VVINNIPEG, FEERÚAR, £905. NK. 2.
Or dísarmálum.
Þú fluttir í ■ókynni frá mér,
og freísis þú leiíaBir þar,
sem á5ur þú aHs ekki vissir,
hvort auön eöa mannkeimur var.
Og brott hafa storinar þig boriö
mn bárannar ókyrra ílöt .
aö fjaltssírönd í frainanda landi,
þar ílugvættuni helgaöist sjöt.
En oft hef eg ástkveöjur sent þér
og aíiö þér hugsælu-ró.—
Þú segir rnér sögur í rúnum,
en svarar mér aidregi þó.
Og draumóö þinn dylur rnér hulda,
sem dynljóö frá skýfaraleik.
Og saga þín sést þar efl glöggvar
en svifmynd af loftdreyfðum reyk.
Nú fela þig fargeymar lirarma
og fjöll þau, er aldrei eg ieit.—
Og dwlitjúpur draummáis í fiarska
|iig (íætítir í ómuiu rest.
I útlegö þú sveifst mér frá sjönutn,
og sundraöir minningaband.
i hvarfstraraiK frá ættmenna feugum
þig heillar nú vongiapa land.
Styrkárr VésíeiiKi.
' S 1),