Heimir - 01.02.1905, Blaðsíða 10

Heimir - 01.02.1905, Blaðsíða 10
34 H EI M I R sál af æöri súpi skálum sannelskandi drottins manna. Allt híö góSa gíJfga skalíu, guð er alheims íífs frömuður, lærður aö elska af hjarta hræröur háleit máí, en gleym þeim l'águ; kjós þér sannleiks leið og Ijósiö, lötraður ei á villigöturri, Yngjum gamalt upp, og syngjum erfiljóð iim skuggahverfin; andans gull ei graföu í sandi, geislum öllum bjóð txl veizlu, hlýju roáli,— hjartans skála— hliðin opna sannleiks smiöum. Blekking afmá; upp me'ð þekking-, yndi og frið í sálu mynda; bjartsýnn vertu í hug og hjarta, hafna sorg, með gað í stafni góðan höfund heims og þjóða, hættur að trúar á bókstafs þvætting. Vilji ef tíl þess vex að skilja, von sú rætist tímans sonnm, að það gamla ei fær staðist aldir mikið fleiri taldar. Njóla er liðin, Ijós frá sólu lýsir þeirn, sem vilja rísa. Finn þér gagnlegt verk að vínna, veittu svölun hjarta þreyttu, hugga þá, sem þreyja’ í skugga, þýðum orðum, viðmótsblíður, strjúk af hvarmi mundum mjúkuni mæðutár, ef sérðu blæða.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.