Heimir - 01.02.1905, Síða 11
HEIMIR
35
Gnýjum sólbros gegnum skýin.,
gleymum myrkurs undirheimum,
skærra spáum, hugsnm hærra,
hefjum sái, þess bezta krefjumst,
kartnögl vaiians klippum svarta
kærum frelsis sannleiks skærum.
Maöur aetíö ungur, glaöur
ætti’ aö vera, ei nein er hættan,
liöfin bylja brúar gröfin,
brjótumst fram aö vegamótum
lífs og dauöans, kólgu kífsins
kveöuni ljóö um frelsi og gieöi.
iLifum til aö skilja og skrifa,
skynsemin sé hvers manns vinurl
Rífum, byggjum, heiinsku’ ei hlífum,
ihlööum traustar undirstööur.
Steyptan, manndóms gulli greyptan,
geysiháan sólturn reisuml—
Þóröur Kr. Kristjánsson.
Kaflar úr bréfum frá Henrik Ibsen
TIL GEORGS BRANDESAR.
Kristjanía, 3. júní 1S97.
.....Getiö þér, hvað mig dreymir og andanum finnst svo
undur fagurt? Þaö er, aö eg taki mér bólfestu einhvers staöar
viö Eyrarsund milli Kaupmannahafnar og Helsingjaeyrar á ein-
hverjuin fögrum staö, þaöan sem hægt er að sjá alla haffarend-
ur, er þeir koma utan úr sægeimnum og hverfa út í fjarlægöina.