Heimir - 01.02.1905, Qupperneq 13
H EI M IR
37
Trúmálafundir lútherskra manna
13. OG 14. FEBRÚAR S. L.
Trúmálaíundir voru haldnir á dögunum í kyrkju noröursafn-
aöarins lútherska og eins í Tjaldbúöinni. Þau boö höfðu gengiö
út og voru höfö bæöi eftir þeim síra Jóni og Friörik Bergmann,
aö fundirnir væri almennt boðaöir fyrir íslendinga í bænum, og
þar hefði allir málfrelsi jafnt utansafnaöarmenn sem innan.—
Fyrri fundurinn var haldinn mánudagSRveldið 13. þ. m. í norð-
urkyrkjunni, og umræöuefniö, er þar lág fyrir, var „hvernig eiga
safnaöarmenn aö taka árásum á hina kristnu trú af hálfu and-
stæðinganna."
í byrjun fundarins skýrði forseti frá þvf, aö málfrelsi væri
veitt aö eins lútherskum mönnum, og var sú yfirlýsing endurtek-
in síðar á fundinum, er spurt var, hvort Unitörum eða utansafn-
aðarmönnum væri leyft að taka til máls.
Fyrstur talaði síra Fr. Hallgrímsson, og viljum vér gefa hér
útdrátt bæði úr ræöu hans og eins hinna, er á eftir töluðu.
Ræðum. byrjar með því, að benda mönnum á, að aðal um-
ræðuefnið sé, hversu safnaðarinenn fái tekið á inóti árásum ó-
vinanna, án þess að syndga. Arásirnar, segir hann, eru
tvenns konar,—móti trúnni og móti mönnunum, er trúna flytja.
Tilgangur óvinanna með þessuin árásum ersá, að fæla rnenn frá
kristindóminum, sami tilgangurinn og erki óvinurinn hefir ætíð
haft með öllum sínum ofsóknurn á trúaða nrenn, að gjöra krist-
inndóminn og hans flytjendur hlægilega. Allar þessar árásir eiga
einn og sama höfund, djöfulinn, og allir, er árásunum valda,eru
verkfæri og útsendarar hans. En verkfæri þau, er djöfullinn
notar til þess að korna þessuin árásurn sínum fram, eru tvenns
konar. Fyrst, menn einlægir í sinni skoðun en afvegaleiddir, og
svo í annan stað, illmenni samvizku og sannfæringarlaus. Árás-
irnar, sagði hann að birtust í þrennskonar myndum; fyrst í bún-
ingi v í s i n d a n n a, þá f persónulegum árásum og v o n z k u og
sem f r á s a g a, þar senr sá, er söguna segði, létist hvergi við
koina, en þó einmitt rifjaöi upp þá sögu í illgjörnum tilgangi,
líkt og þýöari greinarinnar, er birt var í Eimreiðinr.i síðastliðið