Heimir - 01.08.1907, Side 8

Heimir - 01.08.1907, Side 8
56 HZÍMÍT4 ina í víStækarí mefftí’ngú^eíðom vér a5 txera saman trúarbrögö’' allra þjóöa og aldaf svo langt sem þekking vor nar ti}. Sú {ræöigrein, sem nni þetla fjaliar, heitfr á enskn máli „ComparE- tive Religion", þaö er samanbnröKr á ölli.m þeim trúarbrögö' am h'eimsinsf sem menn þekkja, upprona þeirra, ýtra formi og: ekki sízt h'Ugmýndnm þeim.sem figgja til grnndvallar fyrÍF hinui ytra-eöli sérhverra trúarbragöa fyrir sig.- I>að eru til mjög misskiftar skoöanir um þaöf hvernig hir.- um eiztu trúarbrögðam mannkynsins hafi veriö háttað. Vér veröum að'gæía þess, aö þegar um upprana tiúarbragöa yfir fiöfuð er að ræöa, þá eru engar sagnir til að styðjart \iö, þvf hvar s'enrr ein þjóð hefir ksmÍ3t á svo hátt stig.aö skrásetja sögm sína, hversu ófnlíkomin sem sú slcrásetning befÍT verið, hafa t'rúaFbrögð þeirrar þjóðar staðið á tiitölulega háe stigi, Véir fiöfum að vísu aligreinilegar frásagnir um upprcna ýmsra trúar- bragða, t. d. Kristindómsins, Mofiamedstrúarinnsr eg Buddha- frúarinnar, En öH þessi trnarbrögð, þegar þau byrja, eru ái tiltölulega mýög háu þroskastigí, og eiga rætnr sínar að rekja tiB annara efdri trúarbragða, er hafa átt sitt þroskaskeiö, eg ef tiH vill einirig sitf afturfaraskeið, Hfnir lægstu þjóðflokkar nútímans ern miklt betri Ieiðar- vísir fyrir vísindamanninn,. sem fæst i ið að rannsaka trúarbrögö* heimsins sem beild,- heldur en sagarr. Suö-urhafseyjaþjóöirnar, sem standa allra manna lægst, hvað alla menningn snertir, bafa auðsjáanlega engum framförum tekið um afarlargan aldur Lifnaðarhættir þeirra og siðir eru þar af leiöandi aö öHum lík- fndum dágott sýnishorn af menningarstigi þvf, sem forfeður meníaþjóðanna stóðu á einhvern tíma endur fyrir löngu. Hi® sama hefir átt sér stað meö trúarbrögðin; hjá þeirn þ/jóöum,semi minsda menningu hafa,.standa þau á fágu stigi og bera vott urra fítiö þroákaðan hugsunarhátt, þar sem aftur á móti hjá þeinv þjóöum, sem hafa þroskast menningarlega, má einnig finnar stööuga framför í trúarbrögöunum í sömu átt. Hirr lægstu trúarbrögð, sem þekkjast, er tifbeiðsla dauðrar hlufa. Smáhlutir, t. d. bein og steinar, er hafa einkennilegæ ldg.un- eðæ lit, eru tilbeðnir. Hvort það er hluturinn sj,ál£ur eðsr

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.