Heimir - 01.08.1907, Síða 13
iTEmrR
61
'Jega ■©pinberaöur., þar sem aítur 4 móti öll önnur trúarbrögð sé
*óopinberuð eöa ■náttúrleg, eins -og ‘þaö er kallaS. AuðvitaS
thljóta allir að sjá, að um leiö og einum trúarbrögSum, hv-ort
iheldur sem þau nefnast kristindómur eða eitthvaS annaS, er
rskipaö á alveg sérstakan bekk á meðai trúar-bragöa heimsins.þá
■or allui-sainanburSur um leiS geröur ómögulegur. Ef nokkur
•yfirnáttúrleg trúarbrögS væru til í þessUm beimi, þá væri þýö-
úngarlaust aö vera að halda því fr-am, aö þau vær-i betri'en-öU
■önnur trúarbrögð, vegna þess aö þar sem eöli jþeirra -hlyti-aÖ
wera öldungis ólíkt eöli allra náttúrlegra t-rúarbragða, gæti -eng-
iinn samanburöur á þeim átt sér stað með réttu, T-il þess -aS
;geta álcve'öið gildi ybrnáttúrlegra trúarbragða, yrði að bera þau
sanmn við önuur yfirnáttúrleg trúarbrögð., samkvæmt möguleg-
3eikum þeim, sem vér höfum til að ákveða gildi nokkurs hlutar,
En öll trúarbrögS eru náttúrleg, kristindómurinn jafnt sem hin
heiðnu; þau -eru öil run-nin út úr sálarlífi þess fólks, sem hefir
ihaft þau-; þau eru þess eign, alveg eins -og tunga, siðir og aiiar
•félagsstofnanir eru eign fólksins. Þess vegna eru öl-l trúarbrögð
tmikiis virði, og þess verð, að þeim sé gaumur gefinn af ölium
þeim, sem vilja leitast við aö skilja andlegan þroska og frarn-
■farir mannkynsins. Ivristin trúarbrögö eru alveg eins til oröin
og öil önnur trúarbrögö, þaS er ekkert jbrnáttúrlegt viö þau,
ekkert sem ekki er hægt að gera sér fulia grein fyrir, án þess
að tekið sé til þeirra úrræöa að halda því fram,að hér hafi hærri
kraftur gripiö inn í gang mannlegra og náttúrlegra viðburöa á
alveg óskiljanlegan hátt, til þess að koma fram áformum, sem
í sjálfu sér eru alveg óskiljanleg í ljósi vísindalegrar þekkingar.
Hér er ekkert rúm til að fara út í þá sálma, en látum oss at-
huga hinn sögulega þráö kristindómsins, og sjá hvort þar er
nokkuð að finna, sem ekki gæti einnig átt sér staö í öðrum trú-
arbrögöum.
Ivristindómurinn byrjar með Jesú frá Nazareth. Og hver
var þessi Jesús frá Nazareth? Maður af lágum stigum, eins og
alt, sem um hann finst skrifaö, ber með sér. Það helzta, sem
vér vitum um hann, er, að hér um bil þrjátíu ára gatnall byrj-
aði hann að prédika fyrir fólkinu í grend við fæðingarþorp sitt,