Heimir - 01.08.1907, Side 24

Heimir - 01.08.1907, Side 24
72 HEIMIR binn ríkismanninn, líta eftir hvaBa brauB losni, og renna vonar- augum til dómkyrkjnnnar. Sama skrafiö, heppinn var hann a& ná í dóttur brskupsins, biskupskerran er bæbi vöndnö og dýr, og bezt til fara gengnr biskupsfrúin í Lundúnum. Og háðungar- feikur! Öll stófsmælskan, þar sem verið er aö útmála aeöra hugsjónalíf, fegurö kristindómsins, er, þegár til al)s kemur, aö eins bragö og krókur til að ná í það, sem þeir sjálfir fordæma. * Um fátæklinga og anönuleysinga heimsins er minna hugsaö,lþeir eyöa árum og æfi í þrotlausu sliti og striti. Hve fagurt væri þó ekki að geta rétt þeim mýkjandi hjálparhönd f Það sem prestur gæti þó gjört, ef hann að eins vildí skilja þarfir auðnuleysingjanna! Hvaö manni býöur viö prédikunum eins og þær eruf Vegna hvers eru menn alt af aö lemja þann frálm, sem löngu er þresktur, eins og uppskeran er þó inikil og alt af ný, er bíður verkamannanna? Er það aí leti eöa heimsku eöa af hverju er þaö? Þegar eg hugsa um þetta verk, þá finst mér að eg gæti unað viö þaö alla æfi. Eg er ekki þeim gáfum gæddur, aö skapa nýjar skoöanir, en að ryðja þeim braut..... og svo hefi eg líka verið svo mikið á meðal þeirra allslausu. Og þrátt fyrir alla þeirra fávísi og galla, get eg ekki annaö en elsk- aö þeirra einlægu einfeldni jafnvel svo að mér finst eg gæti sagt í orðum Bænabókarinnar, að eg findi hjá mér köllun til aö gjör- ast kennimaður þeirra. En samt, en samt............ Vertn sæll og fyrirgefðu. Þinn vinur, M. Sutherland. INTCRID AT THE PO«T OHICI OF WINNIPIC AS SCCOND CLASS MATTCS- HEIMIR 12 blöð á ári, 24 bls. í hvert sínn, auk káptr ag anglýsínga. Kostar einn dollar nm áríð. Borgíst fyrírfram. ÚTGEFEIfDirE: NoKKRIK ÍSI.ENDINOAR í VESTUKHEIlsri. Afgreiðslustofa Iilaðsíns: 582 Sargent Avenue. Ritstjóiii: Rögnvaldur Pátursson, 533 Agnes Street. Pbentari: GísLí Jónsson, 582 Sargent Ave.

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.