Heimir - 01.01.1908, Page 1

Heimir - 01.01.1908, Page 1
IV. úrgangur WlNNtPEG. 1 90B. 7. blaf). Óskar Svía-konungur. «ftir Stephan G. Stephansson. ---la-inra----- „Konungur vor cr kotungsœttar, cn sérliver þumlungtir í /tonum er úr ðcflings-cfni." — Haft oftir sænskuru hirðmanni. Meöan hljóöur harmur helörn risti á brjósti hæsta konungs höfuð hallaðist að bólstri — Noreg hafði úr hendi höggvið Ás inn blindi. Einn sat Bragi að beði Bragi ljóð-skrautuður. Laut að lofðungs eyra ljóði því að hvísla, sem að báli bornum beinir vinum sínum, orðum ei sem heyrðu aðrir, þó þeir spyrðu. Sann-getulust Saga sjálf fer þeirradulin, Hvísl.sem þreyttu þrárnar þaggar, unz þær spekjast. Hálfgerð vísa, en vær sem vöggugælur inæðra, órímaða yndið óðs, í skáldsins kvæði, fegurð fegins hugar frjáls við dróma málsins.

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.