Heimir - 01.01.1908, Síða 7
15'
HEIMIR
SN ÝÁR.
j
Þá breyturn véir ártálinú enn, nýtt ár er runriö, hiö fyrja
horfiö þangaö, er alt safnast, sem þurtu er fariö og enn er ó-
komiö. '
Óendanlegur er tíminn, og skaröast ekkert, hve mörg sem
árin líöa, hve inörg þau veröa sem korna. En þó vill heldur
sneiöast um á meðal vor manna, og breytist viö hvert áriö.—
Misjafnlega er þaö þó mikiö hvaö hvert árið tekur—- hvaö þau
veita fær enginn vitaö fyr en löngy sfðar— sum árin viröast helzt
kveöja á burt með sér alla höföingja í Mannheimum. Er þaö
kannske af því aö oss finst hver höfðinginn mestur er látinn er,
en fátt um þá, er eftir lifa. Aftur virðast önnur tæplega hafa
snert oss.
í tölu þeirra ára, er mikjö hafa tekið, er þetta umliöna ár.
Ýmsa þá menn, er veriö hafa framarlega í sigurbaráttu mann-
kjmsins, fyrir fylliadrelsi og réttlati, hefir þaö kallaö mtð sér
ofan í gröfina. í tölu þejyra er Óskar Svíakonungur, þótt ótrú-
legt megi viröast aö nokkpr konungur standi í sínum andstæö-
inga ílokki meöal þeirra mgnna, er réttlætiö viöurkenna, mann-
réttindanna krefjast. E,n sjálfsagt hefir hann skiliö mikiö bet-
ur stöðu sína en nokkur annar þjóöhöföingi á þessum tímum.
Þá hafa líka kvatt oss þeir menn, er skerpt hafa mikið feg-
urðarhugsjón manna, hafiö anda vorn á æöra, fullkomnara stig.,
Heimurinn-er mikið betri fyrir aö þeir voru til og áriö nýa
nokkru hljóöara fyrir aö þeir eru horfnir, þó orö þeirra og verk
vari meöan land er byggt. I tölu þeirra er tónskáldiö norska
Edvard Grieg, er sagt er unr, aö kunngjört hafi nýtt alsherjar
mál — tilfinningamál Noröurlanda. Og í sama hópi mætti
telja gamla góökunna fræöimanninn og skáldiö Benidikt Grön-
dal. Fáir hafa betur skemt þjóð vorri, fáir hafa verið lausari
viö aö yrkja um sinn eigin hag. Eins og sjálfkjörinn talsmaö-
ur íslenzkrar ^laöræröar, er þó jafna yfir grúfir alvöru og sorg,