Heimir - 01.01.1908, Side 9

Heimir - 01.01.1908, Side 9
H E I M I R 153 í ýmsum efnum hefir þetta liSna ár veriS oss hagstætt og þjóS vorri sögulegt. Konungs ferSin heim og ferSamanna skari sá er hún dró eftir sér, hefir vakiS eftirtekt annara þjóða á land- inu og baráttu þjóSarinnar, meir en meS öSrum hætti hefSi getaö orSiö. Getur þaS ekki annaS en orSiS íslendingum gagn og hvöt hvar sem þeir búa, í komandi tíS. Einnig hafa all- margir horfiS héSan og heiin, og vonum vér aS þeif eigi annaö erindi en aS stíga á hrífu hausinn. Vér vitum aS nokkrir þeirra fóru heim meö Jreim huga, JraS lítiS sem þeir orkuSu, aö veröa aS liSi. En nýbyrjaöa áriö er ennþá óliSiö. HvaS JraS færir oss vitum vér ekki, en segist hugur hiö besta um þaö. Menn eru yfirleitt á réttum vegi og „alt er vel meö heiminn." Þaö besta er ókomiö enn í sögu inannanna, víötækara frelsi, meiri þekk- ing, sannari og skynsamlegri trú. Þaö bíSur vor framundan. Megi nýja áriö veröa flestum sem gæfuríkast og gleöiríkast. JÓLANÓTT I HÆNSAKOFANUM. SMÁSAGA EFTIR SOPHUS SCHANDORPH. I. Hún Skinna-Bóletta í Öreigahælinu íR. átti séreinn lausa- leiksson, sem hét LúSvík og var á vist meö henni. Hann var tal- inn versti götustrákurinn í borginni. Þegar „heldri" drengirn- ir voru aS baöa sig í ánni á sumrin og höföu fariö úr fötunum inni í lokaöa baöklefanum, þá var þaö algengt, aö Lúövík Ból- ettuson kom aS Jreim óvörum og kaffæröi þá hvaS eftir annaS fremur ómjúklega. Hann haföi klætt sig úr undir beru lofti, stungiS sér og synt út á ána, og steypt sér svo eins og hákarl yfir bráS sína, og áöur en „heldri" drengirnir gátu fylkt sér til

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.