Heimir - 01.01.1908, Qupperneq 24
i68
HEI MIR
háskólans, prófessórarnir Cochrane og Osborne. Héldu þeir
ræöur, Dr. Laird og prófessor Osborne, á eflir líkraöunni. Ekk
koin séra Friörik, var hann þó eini fslendingurinn er fékkst
við kennslu við Wesley, og hér var verið aö fylgja til grafar,
þeim íslendingi er fyrstur haföi útskrifast við Wesley, er getið
haföi sér beztan oröstír allra náinsmanna fyrir lærdóm, dugn-
aö og námshæfilegleika.
Síöan eru nærri fjögur ár. Vér munum vel hvaö gjöröist,
#og er sagan mikið lengri en þetta, væri hún öll sögö. Vér
rnunum einnig rnjög vel, hversu ræöur þær voru, er þessir tveir
kennarar fiuttu þaö kvöld. Nú kemur afbakaöur útdráttur úr
þeirri ræöu próf. Osborne’s í Breiöabl., Desember blaðinu, og
verðum vér að játa aö oss kom þaö kynlega fyrir. Minningu
hins látna manns er misboöiö meö slíku, mistoðið meö þýöing-
unni, er hlýtur aö vera mikiö skræmd á allan hátt. Þarf ekki
annað en benda á, að líkfylgdin frá Wpg. Beach er látin vera
einn hundasleöi,— „þar bíður líklega óvandaöur sleöi, þakinn
hálmi með einni eða tveimur ábreiöum. Þögulir, þureygir, menn
ogsveinar, hlaupa líklega með honum yfir snjóinn, eina rníluna
eftir aöra." .... og þegar komið er til áfangastaöarins, er líkið
látið „niöur í grunna og óhreina gröf." Er þá gröf Þorvaldar,
norður í Árness-grafreitnum, fram við vatnsbakkann, óhreinni
en annara manna grafir?
Minningu hans er misboðið að þessi gjöröist þýðandinn aö
líkræöunni hans —maðurinn er sýndi honum fyrirlitningu á lík-
fjölunum, en með þessari líkræöu er nú í vinsældaleit í garði
vina og vandamanna hins látna. Osegjanlega er djúpt á kinn-
roða sumra manna.
Vegna þess vér þekktum svo vel til, getum vér eKki hjá
oss leitt að gjöra þessa athugasemd. Þaö má ekki minna vera,
en hræsnin láti grafirnar í friöi, og svo lengi vér megnum að
hreyfa hönd eða tungu, munum vér reyna aö varna þess aö
grómteknir fingur bletti minningu þess manns og mannorð, er
var hreint og himinbjart.
Ritstjóri síra Rögnvaldur Pótursson, Winnipeg.
Prentari: Gísli Jónsson, Winnipeg Mun.