Heimir - 01.04.1908, Qupperneq 2

Heimir - 01.04.1908, Qupperneq 2
H E I M I R 218 Frjálslyndur kristinndómur. Prídikun flutt í íslenzku Unitara-kyrkjunni í Winnipeg, liaustiö 1906, al' Síra Lewis G. Wilson, skrifara Ameríska Unitarafélagsins í Boston, Mass. • Fyrr en vér förum aö athuga framför frjálslyndrarkristinn- ar trúar sem áreiöanlegann hlut, mun hver meðal skyni gæddur maöur biöja oss um einhverja sönnun fyrir því aö trúarbrögöin sjálf hljóti aö eiga nokkra- framtíö fyrir höndum. Vér vitum aö sarndar eru fjölmargar bækur, óteljandi 'ritgjorfcir og fyrir- lestrar, til að sýna fram á aö trúarbrögðin sjálf séu lítiö meir en eftirstöövar hjátrúar og hleypidóma fornaldarinnar. Ef aftur á móti trúarbrögöin sjálf eru samfara mannlegu eöli, í þeim sama skilningi og rninnið, meðvitundin og ígrundanin; ef þau veröa aö vera til, eins og lungun, hjartaö og heilinn í líkamanum, svo líkaminn geti verið til, þá getum vér íhugað einhverja vissa þýöingu þeirra, eins og útleggingu hins frjálslynda kristindóins á þeim. Hið allra vanalegasta yfirlit yfir trúarbrög'fcin er frá tveirn- ur gagnstæöum hliöum. Stór rneiri hluti kristinna manna, svo kallaðra, skoöa trúarbrögöin eins og eitthvaö er algjörlega liggi fyrir utan mannlegt eöli og mannleg tilvera sé í eðli sínu þeim móthverf. Og maðurinn öðlast þau meö ýmsum ytri athöfnum eins og siöum seremoníum, sakramentum og trúarjátningum. Tökurn til d. Kaþólsku kyrkjuna. Kenning hennar er, aö sér hafi verið fengin trúin til varðveizlu og á ýmsan yfirnáttúrleg- ann hátt útbýti hún henni til einstaldinganna gegn um presta sína og embættlinga. Maöurinn er liggur fyrir dauöansdyrum, getur sent eftir prestinum sínurn og hann veitir honum sakra- menti er tryggir honum allar náöar og helgunar gjafir. Stórum hluta Prótestanta er kent það, aö trúin sé citthvaff er þeir verði að uöðlast.” Rannsóknir meðal fávísra svertingja í Suður-ríkjunum hafa sýnt að þeir skoöa trúna líkamlegs eðlis, til dærnis, ef meðan á „afturhvarfs-bænasamkomum" stendur, einhver kennir einhverra undarlegra tilfinninga, eins og setji að

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.