Heimir - 01.04.1908, Side 19
H E I M I R
235
og í Winnipeg. En trúar aístaöa manna tekur þó sífeldum
breytingum, og full þörf á fleiri starfsmönnum, því aö frjáls-
lyndi í skoöunum er að ná stöðugt meiri útbreiðslu, og ástasða
til að ætla að það sé þó aðeins byrjun, enn sem komið er.
Verk hinna íáu frumherja írjálstr'úar skoðana, meðal vor, eru
tæplega farin að bera þann árangur, er síðar mun betur koma í
ljós. Þó er rýmkunar viðleitni kyrkjufélagsins íslenaka, bend-
ing um það, hvað síðar muni verða.
Á þessu surnri útskrifast frá prestaskóla Unítara í Mead-
ville Pennsylvania, Hr. Guðmundur Árnason, og innan lítils
tíma vonandi, tekur við prestslegu starti meðal vor hér vestra.
Unítariskum málum er hinn mesti sómi og vinningur að fá hann.
Hann hefir reynst hinn allra nýtasti námsmaður, er í eðli sínu
framkvæmda maður og mun rejmast ágætasti talsmaður skyn-
samlegra, heilbrigðra og frjálsljmdra skoðana, verslegra og
kyrkjulegra. Enn fremur eru tveir menn aðrir, Hr. Albert
Kristjánsson og.Hr. Sigurjón Jónsson, er nú þegar eru vel
hálfnaðir ineð nám sitt við skólann, og koma þeir að líkindum
hingað vestur í sumar, til að starfa að útbreiðslu Unítariskra
mála. Báðir eru þeir hinir nýtustu menn. Albert er þegar
löngu þekktur fyrir afskifti sín af ýmsum félagsmálum vorum
hér megin, alkunnur ræðumaður og eindreginn frelsisvinur.
Þann síðar talda þekkja færri, því hann hefir enn þá aðeins
dvalið skamrna stund hér í landi, en vér vonurn að menn fái að
kynnast honum áður en lýkur.
Nýr Söfnuður.
Nýr Unítariskur söfnuður hefir myndast vestur í Islendinga
byggðinni við Manitoba-vatn, á þessum vetri, er nefnir sig:
„Hið Unítariska félag Islendinga við Manitoba-vatn." Á fundi
er haldinn var Sunnud. 5. Marz, síðastl. í húsi Högna Guð-
mundssonar þar í byggð, voru samþykt hin venjulegu Unítar-
isku safnaðarlög, og þeir sem þar voru staddir, rituðu flestir
nöfn sín undir. Ekki voru þeir þar allir, er þegar hafa, sem
einstaklingar, innskrifast í Unítariska kyrkjufélagið, en vér von-