Heimir - 01.04.1908, Side 21

Heimir - 01.04.1908, Side 21
HEIMIR 237 Þaö, a5 færri verSi á blaöi er til fullrar alvbru kernur, gjörir ■ekki svo niikiö til. Þaö gjörir-e'kki svo miki-ö til, þó fáir scu samankomnir í nafni sannlcikans séu þeir satnankcmnir í Juins nafni, og ekki heldur/svo víst, aö þeir veiCi sv-o fáir. Vtr htf- um von um aö í Grunnavatns-byggöinni veröi þeir margir. Winnipeg söfnuburinn. Seytjándi ársfundur Unítariska safnaöarins í M innipcg, var ihaldinn í kyrkju safnaöarins, Sunnudagskvöldiö 26. Janrar og ihaldiö áfrarn 2. Febrúar. A fundinurn voru lesnar skýrslur yfir safnaöar starfsemina á árinu, kosnir embættismenn fyrir yfir- standandi ár og hlutu þessir kosningu: Skapti B. Brynjólfsson Friörik Swanson, Magnús Pétursson, Hannes Pétursson, E}'j- ■ólfur Olson, (allir endurkosnir), Joseph B. Skaptason cg Þor- bergur Þorvaldsson. Eyjólfur Olson ba-ð aö haía sig leystann frá nefndar starfi þetta ár og varð nefndin viö tilmælum hans ■og valdi Gunnar ] Guðmundsson í staö hans. Auk þess voru valdir tveir menn til aö annast innheimtu fyrir allar samkomur safnaöarins og leita samskota viö messugjöröir, Eggert Arnason og Hannes Pétursson. Hagsskýrsla safnaöarins sýndi, aö fjárhagurinn er í allgóðu lagi, og aö allar skuldir voru borgaöar, aö undanteknu veöláni viö Kyrkjubyggingarsjóð Ameriska Unítarafélagsins, er borgan- legt er á 10 ára íresti, og enn er ekki falliö í gjalddaga. Má það gott heita, þegar tillit er tekið til alls þess tilkostnaöar, er söfnuöurinn fór í fyrir 3 árum síöan, meö kyrkjubyggingu, er varö afar dýr. Fjárhagsskýrslan er á þessa leiö: INNTEKTIR: í sjóöi 1. Pebr. 1907 ....................... S 100, 3á. Sunnud. samskot frá 1. Peb. 1907 til 20. Jan. ’08. $ 183, 30. Gjafir til safnaöins frá fólagsmönnum og öörum ... 8 638, 30. Ágóði af samkomum.............................. $ 112, 50. Agóði af greiðasölu við syninguna sumarið 1907 ... $ 313, 85. Greidd húsaleiga fyrir samkomusal kyrkjvmnar... 8 -138. 00. Samtals:..................................... $ 1816, 33.

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.