Heimir - 01.04.1908, Qupperneq 14
230
H E I M r R
<tSjáið mannínn’S
—- - -•-
Merm eru á rrtis nurrandi tnenrrírrgarstígí og ólíkír aíí
skoönnurn. Oft er þó skoöanamunurinn lítil og stigsrrnmurinrD
meir íinyndaöur en virkilegur, Þaö heltiur margur aö hann sé
óiíkur öðrum mönnum, aö siöferöi, mannkostum, þekkingu og
„einlægni hjartans".
En menn eru óknnnngír hver Cðrum, þekkjast ekki, þess
vegna búa þessar skoðanir svo ríkt í margra huga.
Vér erum ókunnugir vornm samferðamönnum, það er meira
og einkenni þessara tíma. Samverkamennirnir, sem vtr strit-
urn með, búum með, setjumst tit borðs með, heilsum á torginu,
vér rétt þekkjum þá í sjón, vitum hvað þeir heita— en þekkj-
uin þá alls ekki og þeir þekkja oss alls ekki. Viökynningin er
engin.
Vegna hvers er það?
Það er fyrst og fremst hefðín og vanínn, og svo hugarburð-
urinn, að aðrir menn séu ekki eins og vér. Fyrir 900 árum
mátti spyrja framandi mann öHum spurningum Haraldar kon-
ungs og þótti engin ósvinna að. „Hver stýrir skipi? Hvar vons
þér? Hvar tókuð þér fyrst land? Hvar lágu þér í nótt?"
Síðan hefir kurteisin verið aö smá falla af þessum spurn-
íngum. Þær þykja of nærgöngular, bera vott iiro að rnaður
)áti sig of mjög varða nm annars hag. Nú er komið svo a'ð
prúðmennskan fyrirbýður þér eða mér að spyrja hvern annan
að heiti. Segjum sjálfir til nafns, það er gott og veí, en illa
þykja þeir kunna sig er leggja það of mjög í vana.
Nú á dögum leitumst vér við að þekkja náttúruna hið ytra
eftir því sem framast er auðið. Vér gröfum oss langt ofan í
jörðina, rótum í jarðlögum, förum um fjöll og dali, skoðum
vötn og læki, iður og strauma, fuglana í loftinu, fiskana í sjón-
um, reitum grasið af jörðinni, tætum það í sundur ögnfyrir ögn
til þess að fá sem fullkomnasta þekkingu á vexti, tímgan og
eðli þess, íeitum dýranna þeirra tömdu og ótömdu, apanna og
apakattanna, skoðum háttu þeirra og hagi, reynum jafnvel að