Heimir - 01.04.1908, Side 1

Heimir - 01.04.1908, Side 1
ÚTI. Þegar sólin heitum hellir haddi niö’r um fell og grundir, fuglar syngja, en Ijósar lindur leika’ á silfurstrengi undir- Ut eg stekk rneö sól í sinni, syng meö fuglum, renn meö lindum, æskudrauma sæöi sái, safna’ á vonarakri bindutn. Sumri hallar, sólrás lækkar, svipir fjölga, skuggar lengjast, stjörnur, tungl og hrímgaö hauöur huldum vinaböndum tengjast. Svalur gustur hlær viö hlustir, hans í bylgjum tnig eg lauga,- en í rökkurbrigðum berst mér bros frá hýru stjörnu auga. Aldrei dýrri átti’ eg drauma, aldrei s.tyttri leið til skýja. Aldrei fannst mér fegra lífið,— fegri vonarstjarnan nýja. V 1 Ð A R .

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.