Heimir - 01.04.1908, Side 22
HEIMIR
2-38’
ÚTGfJÖLD:
Borgaðar útistandandi skuldir frá fyrrí árimi ..... 8 171, 40.
Borgað á veðlánr kyrkjunnaF..................-..... $ 400, 00-
Borgað- fyrrr lirrðingu á kyrkjunni og salnum ..... $ 200, 91-
Organista laun ..................................... @192,00-
Skattur ogeldsábyrgð .............................. $ 155,80-
Borgað fyrir lýsingu, vatn og eldiviö ............... g 105, 95.
Borgað i oðgjörðir................................. $ 0, 50-
Tillag tft A. U. A. ............................... S 30, 00-
Tillag tíl „Heimis” ...............................;.- g 10,00-
Yndslegar smáborganrr ............................... g 20, 60-
í sjóði 1.Febníar 1908 ........................... .. $ '208, 14.
Samtals: ...—...................................... @1816,33-
JAFNAÐARREIKNINGUK.
EIGNIR:
Kyrkjueignin eftír núver.
landsiiluverði í bænum.. 8 21250 (X)
„Heimis-11' prentsmrðjan .. 8 500 00
Orgel og bekkir o. s, frv.... 8 1115 10
Boröog íjtólar í fundarstdn,
ljósaáhöld o. s, frv.....@ 150 00
Ógoldin htisal. 1. Peb. ’08. @ 78-50
í sjóði 1. Pebr. ........ 8 208 14
Samtals: ________________ 8 23301.04
SKULDIR:
Veðlán, á kyrkjunni við
Anier. Unítara P<ÍL. ...... $ 3000 0(í
Útíst. skuldir óboi’gaðar - .8 34 19»
Eignir umfram skuldir ..., 8 190i>7 45-
Stimtals-.- ..................... 8 23301 64
Vi5 skýrslu þessa er þaö aö atbuga, að- í jafnaöarreikningn-
Orn eru taldar allar þær eignir, er tilheyra Unitariskum málunr
hér r bænum, en eru ekki safnaöarins eign eins. „Heimis"
prentsmiBjan er eign eistakra manna, og eru sumir hlnthafar
félagæins alls ekki safnaöarmenn. Veröa því eignir safnaöar-
ins sjálfs, því lægri, er veröhæð hennar nemur. Þá eru taldar
eignir kvenfélagsins, í áhöldum kyrkjunnar, er ekki eru eigin-
lega safnaöar eign.
A árinu hafa bæzt víð 14 nýir meðlimir, en aftur hafa
margir flutt í burtu, og ennfremur hafa 2 dáiö. Af þeim burt
fluttu, hafa 2 farið til íslands, þau hjón Vilhjálmur og Jóhanna
Olgeirsson. Einn til New-York horgar, Magnús Smith tafl-
kappi, 10 vestur á Kyrrahafsströnd, þar á meðal Guöm. Ander-
son, einn af stofnendum þess-a safnaðar; 2 til Foam-Lake bygð-