Heimir - 01.04.1908, Síða 11

Heimir - 01.04.1908, Síða 11
HEIMIR 227 hlutföllum. Strax og rejnsla og þekking manr.a eru oröin langt á undan trúnni byrjar andlegt volaöi. Þegar íals og hleypidómar koma í stað sannrar trúar kernur líka örvænting og kvíði. En þaö er hlutskifti vort a8 hafa sannfærst um þá trúarskoBun er fylgist meö nútíöar þekkirgu cg aö líta guö starfandi í breytingu þessa heims og óttast því ekki. I því, a8 inér viröist, hefir líka trúarskoöun vor yfirbur8i yfir þær trúar- skoöanir þar sem mönnum finnst sér alls ekki óhætt í heimi guös, nema þeir trúi áyfir-náttiirlcga hluti, kraftaverk, forsjón er tekur inn í rás viðburðanna eftir vild og án sérstaks tilefnis eölilegra orsaka. Trú vor er nógu stór og yfirgripsmikil til þess aö vér getum samþykkt þaö, aö guö stjórni þessum alheimi eftir eigin vild, og samt efast ekkert um ást hans til allra sinna barna né vísdómsfullann tilgang hans. Því bak viö allar hans sýnilegu gjöröir finnurn vér meöaumkun og velvilja er engann undanskilur, og ekki oss, þá vér erum sjúkir, ógæfusamir og vegviltir. Meðaumkvandi tilgang stnr ígildi er fyrirheiti urn eilífa arfleifö. Til þess aö læra aö rneta þenna sannleika, þurf- unr vér ekki annaö en líta á mannlegt líf á sínu fullkomnasta og bezta stigi. Þá opinberast oss hinn ýtrasti, æösti og fegursti tilgangur guös, rneö því. Þegar vér erum vér sjálfir, upp á þaö fullkomnasta, hverfa öll þau takmörk er kreppa aö tilfinn- ingalífi voru hversdagslega. A þeinr stunduin hafa spámenn og spekingar veraldarinnar fengið allar sínar opinberanir. Geisla- brot eih'föarinnar lýsir í huga vorum og oss veröur þá sama urn alt, takmarkað og tímanlegt, vérfinnum engar skor8ur settar huga vorum, von, tilgangi guös, mögulegleikanum meö eilíft líf. Og þaö var meö þessum tilfinningum aö postulinn mikli hróp- aöi til þeirra í Korintuborg, „Allt er yövart, hvort heldur þaö er Páll, eður Appollo, eöur Kephas, eöurheimur, eöurlíf, eöur dauöi, eöur hiö yfirstandandi eöur hiö tilkomandi." I eöli sínu trúir mannlegur hugur á eilífö og finnur eigin skyldleika viö alt þaö varanlega. Til forna, eins og þér muniö, hrópaöi einn hástöfum til lærisveina sinna, „Ó, þér trúarveikir!" Hiö sarna gæti hann sagt viö þá nú, er þrátt fyrir þaö þótt þekking vor segi aö

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.