Heimir - 01.10.1908, Blaðsíða 22

Heimir - 01.10.1908, Blaðsíða 22
94 H E I M I R nokkur maöur síöan viö Kaupmannahafnar skóla. Sem sýslu- maöur var hann hiö röggsimasta vfirvald, lagamaöur hinn bezti, og—þrátt fyrir undirróöur þáverandi stjórnar, er hleypti af staö hinu alkunna og miöur velræmda Skúla-máli, er öll þjóöin var látin ofsækja einn mann, sér þvert um geö, og til þeirra mála- lúkninga notaöur ríkissjóöurinn,— einhver vinsælasti sýslumaö- ur landsins. Skúli hefir jafnan taliö sig vera frjáislyndan, og stífur hefir hann ætíö veriö á réttarkröfur Islands, og ófáanleg- ur að slá þar nokkru af, þó nreö því móti helzt mætti koma á sættunr og fá nokkru framgengt af því, er beöiö hefir veriö um. Eftir aö Heinrastjórn Islands var stofnsett 1904, hefir hann tilheyrt andstæöingaflokki lrennar og veriö helzti leiötogi „Þjóö- ræöisnranna." „Þjóöræöis" nafniö er ekki illa tilfalliö nafn á stefnu Skúla, því hann er sannur „Denrocrat". Frenrsti Democrat Islands. Eins og alkunnugt er, var Skúli skipaður í Millilandanefnd- ina 1907. Frunrvarp þaö, er allir urðu ásáttir meö af sanr- nefndarmönnunr hans, neitaði hann aö undirskrifa. Frumv. var ekki aö hans áliti nógu „democratiskt." Ög þar var hann rétt- ur, unr þaö verður hver nraður aö sannfærast meö honunr. En er þaö ekki mótsögn óleysanleg, aö hægt sé aö konra á þjóff- veldi undir konungsstjórn? Annaöhvort verður hinu að bana. Þau börn eiga ekki bæöi sönru vöggu. Vegna mótnræla Skúla á nefndarfrumvarpinu, er óhætt aö lullyröa, aö Heimastjórnin varð aö víkja frá völdunr. Alþingis- kosningar fóru fram unr nefndarálitið, og democratiska stefnan hefir unniö sigur í þetta skifti. Af sjálfsögðu veröur því stjórn- arskifti unr eöa fyrir þing í vetur. Hver nruni veröa skipaður Ráðherra í stað Hannesar Hafsteins, er enn óvíst, en aö réttu lagi ætti það að vera Skúli. Hann er rrrestur stjórnnrálanraö- ur síns flokks, enda mest frá honunr aö vænta, er hann fer aö geta konrið skoðunum sínum í franrkvænrd, er um langan aldur hann hefir barist fyrir. Teljurn vér víst aö eitt hiö fyrsta verk hans veröi aö aðskilja ríki og kyrkju. Hann er fyrir löngu bú- inn aö láta uppi þá skoðun, að Ríkiskyrkja sé nreö öllu ósanr- kvænr þessunr tínrum og þjóöinni óhagkvæm. Sanrdóma því

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.