Heimir - 01.10.1908, Blaðsíða 23

Heimir - 01.10.1908, Blaðsíða 23
H E I M I R 95 eru margir hinna beztu manna á íslandi, og aLtti þab mál aS fá góöar undirtektir og vinnast mótsóknar lítið, Þjóöræöi og rík- askyrkja er líka mótsögn er ekki fær staöist. Álþýöuskólamáliö ætti og að eiga góöa frarntíö undir stjórn hans. Margir stuön- ingsmenn hans haía mikiö ritað um þaö mál, þó breytingu mætti gjöra við sumar þær tillögur, cr ckki íæru ver, cg sér- staklega viö tillögur þær, er gjöra ráð fyrir trúarbragðakennslu í barnaskólanum. Þá má og ætla að ríkisréttinda krafan veröi ekki niöurfelld og veröur nú bæöi vonast og krafist,að þaö mál fái fullnægjandi úrslit. Auðvitað verður ekki vandalaust að halda áfram stjórn- málabaráttu Islands, og koma öllu svo fyrir, að allir veröi á- nægðir, enda erfitt að kveöa niður þaö gjörningaveöur illinda og ósamlyndis, er komið hefir verið af staö. 111 orð hafa veriö úti látin og ill orö tekin inn. Brigzlanir frá báöum hliðum, er alls ekki heföi átt aö hugsast hvaö þá segjast. Ráöherrastaöan verður ekki vandaminni nú, fyrir aö í henni stóö kjörinn maöur áöur, og til þess það sjáist, aö verið sé að halda áfram, sækja fram, má skamt líða stórra afreka á milli. Og til þess verða flestir aö treysta Skúla, fram yfir alla aðra, er með nokkrum líkum gæti veriö kjörnir stjórnarformenn. Mörgurn illyrðum var kastaö í garö Ráðherrans, og mörg- um illyrðum hefir veriö kastaö f garö Skúla, og flest frá þeim er hvorugan manninn þekktu, né málefni þau, er þeir hafa lagt fram krafta sína fyrir. Málefni, er að yfirboiðinu viröast aö ýmsu ólík, en þó í rauninni eru öll hin sömu, velferðarmál lands og þjóöar, eftir því sem hver fær þau skilið. Báðir vilja landið fram.svo að næsta kynslóö skuli ekki þurfa að kvarta um að „hermenn vorgróðurs Isalands" „kúri í þessari möl, allir til ónýtis dauðir." Þaö væri þörf á, aö siða ögn stjórnmáladeilur þjóöarinnar, hvort sem hægt er aö telja það til verkefna næstu stjórnar eöa ekki. Vér vitum að menn reka upp stór augu og spyrja, hvað sú kristilega-siöfræðis-umvöndun skuli þýöa. Eins og þaö sé ekki algengt, meðal allra siöaöra þjóða, aö beita öllum vopnum við kosningar. Það má vera, en þaö hafa sjaldan verið jafn

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.