Heimir - 01.10.1908, Blaðsíða 14

Heimir - 01.10.1908, Blaðsíða 14
86 HEI MIR Um Kakala segir hann. „A8 hann væTÍ í rauninni hei8arleg sál hafa menn fyrir satt. Hans mínning lif8i, leyst frá vömrn, lifir hún enn í clag. En þa8 sem firrti hann þjóðarskömm þa8 var— brennivins slag." Já, eftir því sem seinni tíöin vill hafa þaö. Snorrí féll af þvíhann vildi „út", en Norömanna konungurinn var hákon-' servatív. En gott var Snorra a8 falla fyrir Gizuri, af því verð- ur hann altaf Eddu og Heimskringlu Snorri, útvöröur íslenzkra þjóSréttinda í gamalli og nýrri tí8, og gott er a8 eiga afgu8i og blóta þá til trausts og haröfengis í stjórnmálavígum. Öll krítik Hannesar, á því sem aflaga fer. birtist undír sterk- um og áferöisfögrum búningi, og aldrei teki8 til þeirra örþrifs- ráSa a8 nota lualeg smánaryr8i, en háS og meinfyndni er í hverju orSi. Allir muna eftir vandræ8um þeim, sem ísland hefir átt í, aö eignast skjaldarmerki, Elzta skjaldarmerkiö, er nú ftnnst, er frá framanverBri 16. öld, eftir því sem þeir fræ8a oss á heima, og er þa8 þorskur. Fyrst var merkiB af- höfSaöur þorskur, en ekki flattur. En svo reyndist óflattur þorskur of veltigjarn, ekki nógu gott sver8 og skjöldur og ekkí nógu gott kennitákn íslenzkrar þjóSar; svo þegar alþingishúsiS var byggt og þingið endurreist, var hann steyptur á það flattur. A8 þa8 væri óviröingarmerki á þjó8armetna8i, hevrðist lítiö um, fyr en eftir 1881. Skáldi8 tvítuga fann þaS fyrstur og kva8 þá kvæðiS „Þorskurinn," (bls. 11) og síöan höfum vér ver- ið mjög óánægt fólk me8 þorskinn. Fálkinn er oss þó nær skapi, en helzt viljum vér, eða læröu unglingarnir í Reykjavík, bera kross.— Þa8 tákn minnir líka á krosslagöar hendur. Af frelsisfuminu, er jafnan fellur um sjálft sig, dregur skáld- ÍS mynd, „Viö Geysi." „Afllaust soövatn í sömu holuna datt." Til þessa flokks tilheyra flest hin hárbeittustu kvæöi, „Sann- leikurinn og kyrkjan", er eins gæti heyrt upp á ,Hærri Kritik‘’ sem aörar sannleiksleitanir, er vinir kyrkjunnar eru svo smeyk-

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.