Heimir - 01.01.1910, Blaðsíða 2

Heimir - 01.01.1910, Blaðsíða 2
H E I M I R yx Hvert sem leiöin þín liggur |iá líttu þar hýr— þar sem sárdöpur sorgín í sinninu býr. Sérhvert hugtak og handtak sé hlýlegt og þýtt, sérhvert orðtak og andtak sé ástlegt og blítt. Það er margt sem að mæðir þá mótlætis sái, sem alt finst sér ögrs serir óslíðrað stál. Hér er heimsauðn svo helkölc! sem hafíssins gijá þeim, sem ails lausir æðrast. «>g engin ráð sj'á. Hvert sem leiðin þín líggttr, þá legöu þeim iáð, sem að dauðvona dreymiœ tnn drottrnssíns náð; gef þeinii dug þinn og djörfung að dafna srnn þrótt; gef þeim söng þinnar sálau að syngja burt n.ótt. Sérhvert vinarorð vermir sem vorsólárijós; sérhver greiði og góövildi er gæfunnar rós. — Hvort sem leið'in þírr liggur twif lönd eða höf, gefðti sérhverjrtm sólskini og stt.mar að gjöf. I^orstieiniii P. PorsUMiiKkoiv

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.