Heimir - 01.01.1910, Blaðsíða 13

Heimir - 01.01.1910, Blaðsíða 13
II E I M I R joq « i fyrsta lagi, álít eg, aö mótmæla heföi átt “sambands- merkinu*’ þegar gjört var ráö fyrir aö setja þaö þar, eöa þá alls ekki síöar. En nú er merkiö eitt sinni orðiö og ætti því að sitja. Því ekki getiö þér slitiö burtu meövitundina um samband- iö úr hugum vorum; hvaöa þörf getur þá veriö á því aö taka burtu merkið úr fánanum ? Þaö, aö þaö sé merki um ósjálf- stæði fæ eg ekki skilið. Sænski fáninn ber sama merki. Þaö sýnir aö vér eruin ekki fretnur háöir Svíum, en þeir eru oss. Þess utan legg eg lítiö upp úr táknum og líkingum. Tákn og líkingar eru alstaöar oröin á eftir tímanum, nema í Noregi. Þar efra er fólk í svo miklu annríki meö tákn og tilgátur og hugar- smíöar, aö virkileg framför kemst ekki aö. Og svo er þaö vissuleg manndóms glötun aö vera altaf fastur meö hugann viö ónytju efni. En aöal ástæöan aö eg er ekki samþykkur því aö þessi til- raun sé gjörö er þá þessi, aö eg skoöa þaö vera synd móti þjóð vorri aö gjöra þaö aö brennandi kappsmálum sem ekki er þaö. Meira en eitt logandi velferöarmál í senn, getur aldrei oröiö virkilega sótt tneöal nokkurrar þjóöar; ef þau eru ileiri, draga þau eölilega hvort úr ööru, dreifa áhuganum. En nú er alla- reiöu eitt mál er vera ætti brennandi kappsmál ltjá oss, en— sem eg því miöur verö aö játa—viröist ekki vera þaö. Vér höfum meöferöis eitt einasta mál, er að minni hyggju er þess vert aö berjast fyrir, en þaö er aö koma á, alþýöu mentun er fullnægji kröfum nútímans. Þetta mál felur í séröllönnur mál, og hafist þaö ekki í gegn, mætti allt annaö einsvel eiga sig. Þaö er alveg ónauösynlegt fyrir stjórnmálagarpa vora að fá þjóðfélaginu fieiri sjálfréttindi meðan þeir ekki geta lagt ein- staklingunum til frelsi. Það er sagt að Noregur sé frjálst og óháö ríki, en eg met ekki svo mikils þaö frelsi og það sjálfstæði eins lengi og eg veit aö einstaklingarnir eru hvorki frjálsir né sjálfstæöir. Og þaö eru þeir ekki vor á meöal. Þaö er ekki til í öllum heila Noregi tuttugu og fimm frjálsar og óháöar verur. Þaö er lífs ómögulegt fyrir þær aö vera til. Eg hefi reynt aö kynna inér mentamálin,—skólana, skýrzlurnar, fræðigreinarnar, o.s.frv. og þaö er afskaplegt, aö sjá, hversu náms tímunum er

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.