Heimir - 01.01.1910, Blaðsíða 4

Heimir - 01.01.1910, Blaðsíða 4
oo H E 1 M I R náttúrunni, og allar hinar beztu og fegurstu kenningar, sem vér höfum fengiö frá liönum öldum. Iiin vísindalega kenning um einn, alstaöar nálægan, eilífan kraft, sem skapar og lífgar alla tilveruna á hverju augnabliki og á hverjum staö í hinum óendanlega geimi, er algerlega ósamrým- anleg viö þá tvöföldu skoöun, sem setur anda á móti efni, gott á móti illu,vonsku mannsinsá móti réttlæti guös og Satan á móti Kristi. Kenningin um alvitran guö er einnig ósainrýmanleg viö þá skoöun, aö hann hafi einusinni sett heiminn í hreyfingu og síöan dregiö sig í hlé, en látiö heiininn halda áfram samkvæmt náttúrulögum er, komu í hans stað. Ef guö er alstaðar í tilverunni þá geta engar lægri orsakir átt sér staö í heimi efnisins eöa and- ans. Hin nýja trn hafnar algerlega þeirri skoðun, aö maöur- inn eigi ekki heiinkynni í heiminnm, eöa aö gnð sé utan viö harin; hún hafnar einnig þeirri skoöun að maöurinn sé fallin vera, syndutn spilt og eölilega á niöurlægingar vegi; og hún hafnar ákveðið þessum gömlu trúarskoöunum, vegna )>ess aö )>ær eru ósamrýmanlegar viö mannúölega, upplýsta og háleita guöshugmynd. Ef maöurinn nú finnurguö ígegnum sjálfsmeövitund, eðameð öörum oröum, ef guö opinberast í sálum mannanna, þá hefir mannkyniö komist til þekkingar á gnöi ígegnum þekking á sjálfu sér; <>g hin bezta þekking á guöi fæst meö því aö þekkja hina beztu af mannkyninu. Menn hafa altaf hugsaö sér manninn gæddan sál, sem er líkarnanum fráskilin, þó alstaðar í honum. Enginn maður vill takmarka tilveru sfna viö líkama sinn, heldur, þvert á inóti trúir hver og einn, og allir menn hafa trúað, aö í mannin- uin sé lifandi, stjórnandi, sérkennileg, andleg vera, eöa sál, sem erhann sjálfur. Þessi sál, sljó eöa gáfuö, smá eöa stór, hrein eöa óhrein, horfir úr augunum, hliómar í röddinni, og kemur í ljós i í látbragöi og háttum hvers einstaklings. Hún er eitthvað, sem er alveg eins virkilegt og Iíkaminn, og sérkennilegri en hann. Hún gefnr hverjum áhrifamiklum manni mestan hluta afls hans; hún er það sem vér nefnum persónuleika. Þessi andi eöa sál er þýöingarmesti hluti hvers manns; )>aö er og hefur altaf veriö viöurkent. Hún getur notað heilhrigöan líkaina á áhrifameiri

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.