Heimir - 01.01.1910, Blaðsíða 10

Heimir - 01.01.1910, Blaðsíða 10
io6 HEIMIR Spyrjiö þér hvaöa huggun viö rnannlegu böli hin nýja trú hafi aö bjóöa? Eg svara, þá huggun, sem oft veitist þeiin, er líður, rneö því aö vera öörum hjálplegri en hann var áðuren hann varö fyrir Jjeim missi eöa þeirri þjáning, sern hann þarf huggunarvið; sú huggun aö vera sjálfur vitrari og viökvæmari en áöur, og þarafleiðandi færari um aö vera mannkyninu hjálp- legur á sem beztan hátt ; sú endurminningarhuggun, sem verndar hugljúfar minningar um persónuleika og líf, sem eru ekki lengur til hér, sem minnir á fögnuð og afrek persónanna á meðan þær liföu, og geyinir og margfaldar hin góöu áhrif, sem þær höföu út frá sér. Þessi trú hefir. enfremur, enga tilhneigingu til aö draga úr áhrifum hinna beztu mannlegra hugrnynda um eðli hins takmarkalausa anda í alheiminum, hvorki í þess- urn heimi eöa nokkrum öörum. Hún knýr lærisveina sína til aö, trúa að eins og sá rnaður er beztur, sem mest elskar og Jrjónar öö- ruin.þannig muni og sál almennings finna mesta sælu og fullkom- nun í því aö elska alt og hjálpa öllu. Hún finnur í siðferöis sögu mannkynsins sannanir fyrir þ>ví að kærleiksríkur guö stjórni heiminum. Traust á þessa æöstu stjórn er sönn huggun oghjálp í mörgum mannlegum þrautuin og þjáningum. Sanrt senr áöur þó kjarkur og þolgæöi séu altaf aödáanleg, þegár tnenn verða, aö þola ílt, og yfirleitt sælli en ódjarfleg og óþolgóð breytni í Jjrauturri og rangindum, veröurn vér samt aö viðurkenna, aö þolinmæöi og stööuglyndi er ekki huggun.og aö jrað ertil margur líkamlegur og andlegur hæfileikaskortur og mörg rnein, sem engin bót veröur ráöin á í bókstaflegum skilningi. Mannleg ]>ekking getur dregiö úr og mildað sum þeirra, mannleg sanrhygö og góðsenri getur gert J>au þolanlegri, en hvorki trú né heirn- speki hefir nokkra algeröa bót á þeim aö bjóöa, né liefir nokkurn tírna haft. Meö J>ví Jrannig aö lýsa huggun þeirri, sem þessi trú hefir aö bjóöa viö sorg og böli mannanna hefir aöal-hvötum hennar veriö lýst. Þær eru einmitt hinar sömti og þær sem Jesús sagöi að' liefön öll boöoröin aö geyma, kærleikur til guös og bróöurlegur kærleikur til rnannana. Hún mun kenna almennan góövilja, sern knýr menn til aö gera skyldu sína, og um leið eykur harn-

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.