Heimir - 01.01.1910, Blaðsíða 12

Heimir - 01.01.1910, Blaðsíða 12
io8 H E I M I R Julíus Hofíory (kennara viö Berlinar hásk< la) og Björnstjerne Björnson. Fylgir eitt í lauslegri jij/,5ingu—8 bréfiö í bókinni— er þaö til Björnson uni fánamál þeirra Noií mannanria á þeim árum. Ofan aö 1844, eftir sameininguna viö Svíþjóö uröu Norö- menn aö bera sænska fánann á herskipum sínum, hermanna- skálum, tollhúsum og öörum ríkissto^rrnum. Var fjölda þjóö- arinnar jraö mikiö óánægjuefni aö jafnvel verzlunarskipin, máttu ekki bera jijóöarfánann nema í smáferöum. Ti! jæss aö ráöa bót á þessari óánægju, úrskuröaöi Oskar I aö hvert ríkið út af fyrir sig skyldi hafa sinn fána, en á þá skyldi sett ,,sarnbands merkiö“ i efra hornið stangar megin, tvöfaldur kross er bar einkunnar liti beggja ríkjanna (gult, rautt, hvítt og blátt). Tilslökun þessi nægöi þó Norðmönnum ekki lengi og 1879 var J)ví aftui hreift, aö fá sambands merkiö burt- numiö af verzlunarfánanum. Eftir þrí-ítrekaöa samjíykt Stór- þingsins gekk Jraö í lög 1898 án þess j)ó aö öðlast samjrykki konungs (Oskars II). Björnson léöi fánamáli þessu ótrautt fylgi, frá því þáö kom til í seinna skiftiö og vildi fá Ibsen til þess saina. í tilefni af þvþskrifaði hann honum og mæltist til aö hann væri meö í aö mótrnæla fánanum einsog stæöi. Fáleikar höföu veriö meö þeim þá urn tíma, útaf ýmsum landsmálum. Var Björnson stækur meðháldsmaðnr hins svonefnda “frjálslynda flokks” ei Ibsen taldi bæöi hlutdrægan smásálarlegan og þröng- sýnan í öllu er snerti andlega framför. I svari Ibsens er ýmislegt er vel rnætti takast til íhugunar, af Islendingum eins og Norðmönnum, nú engu síöur en 1879, þó liðin séu 30 ár. AMALFI, 12. Júlí, 1879 “Björnstjerne Björnson: Þaö var rnikil ánægja aö fá bréf frá jx:r, Jx') enn rneiri heföí ánægjan oröiö, ef eg hefði fundiö, aö eg heföi getaö oröiö þér samdóma um bréfsefnið. En J>aö er ekki. Eg hlýt aö vera ósamdóma aðalefni uppástúngunnar viövíkjandi fánannm og skal eg í stuttu ináli gjöra grein fyrir J>ví.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.