Heimir - 01.05.1910, Qupperneq 11

Heimir - 01.05.1910, Qupperneq 11
H E I M I R 203 Sósínus 'var nijög frjálslyndur; hann neitaöi þrenningar- kenningunni, guödómi Krists, persónulegri tilveru djöfulsins og siöferöislegu falli mannsins. Hann var maöur ágætlega vel mentaöur og dugandi leiötogi. Þegar hann dó voru margir af inentuöustu og atkvæöamestu mönnum landsins á n:eöal fylg- jenda hans. Eftir hans daga stóö kyrkja sú, sem hann átti svo mikinn þátt í aö stofna ekki lengi. Pólland var kaþólskt land og Jesúítarnir unnu aö því af öllum kröftum aö eyöileggja hina nýju trú. Ofsóknurn gegn henni var komiö af staö og í kringum 1660 voru allir fylgjcndur Sósínusar geröir landrækir. Sumir þeirra fóru til Þýzkalands, Hollands og jafnvel til Englands, en llestir fundu þó griöastaö á meöal trúbræöra sinna í Transylváníu. Fyrsti stofnandi únítara kyrkjunnar þar var Blandrata sá, setn áður er gétiö, Hann. fór þangað frá Póllandi eftir aö hafa dvaliö þar nokkur ár. Konungurinn Jón Sigisniundur var hinni nýju stefnu hlyntur og þau 14 ár sem hann ríkti náöi hún mikilli útbreiöslu. En sá setn mest geröi til aö stofnsetja únítára- kyrkjuna þar var maöur aö nafni Francis David. Hann lutföi mentast í Wittenberg hjá Lúther og Melankton og tekiö lúterska trú þar, en í deilunni á milli fylgjenda Lúthers og Kalvíns út af tiltarissakrameiuinu snérist hann til Kalvínstrúar. Eftir aö hafa kynst Blandrata hafnaöi hann algerlega þrenningarkenningunni og geröist únítari. Hann jafnvel gekk lengra í neitun allar þeirra kenninga, sem honuni t irtist of líkar kenningum kaþólsku kyrk- junnar en Blandrata og aörir skoöanabræöur hans. Þess vegna kom missætti nokkurt á inilli þeirra, og David var varpaö í fang- olsi aö undirlagi Blandrata og þar dó hann skömrnu síöar. Eftir dauöa Sigismundar konungs var frelsi únítaranna mjög takmarkað af kaþólskunr stjórnendum, en smám saman fengu þeir þó samskonar réttindi og aörir trúllokkar. Síöan hefir tala þeirra stööugt fariö vaxandi og nú eru þeir ein af hinuin viðurkendu kyrkjum, sein eru styrktar af ríkinu ;V Ung- verjalandi. {h'ramhald)

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.