Heimir - 01.01.1911, Síða 11

Heimir - 01.01.1911, Síða 11
HEIMIR 107 þessa afstööa og fylgja trúlega þiirri tneiíiare<ílu, sem í henni felst. Sjálfsagt gera þeir sér ekki uóga Ijósa grein fyrir þvi, aö með því að taka svona lagaða afscöðu, gefa þeir öörain þann hluta hins verulega valds, sem þeir gætu haft, afsala sér þeim réttindutn, er þeim ber aö hafa og nota; og þaö til þess, aö sjá þaö notað á annan hátt en þeir í raun og veru æskja. Vér getuin aldrei haft þann sannleika ot hugfastan, að vér eigum aö taka þátt í öllu því setn er aö gerast umhverfis oss og á eiuhvern hátt snertir þaö, sem nefna má almenningsheill eöa óheiil, jalnvel þó í mjög tak nörkuöum skilningi sé. 011 þau málefni, sein inenn styðja og vmna fyrir, eiga aö snerta oss ein- hvern vegin. Ef vér trúum aö þiu séu góö og heillavænleg, þá er þaö siöferðisskylda vor aö styöja aö þeim. Sú skylda er jafn virkileg og brýn fyrir því, þó margir séu til, sem vanrækja hana. Ef vér aftur á móti þykjumst viss uin, aö þau séu óheillavænleg, þá eigum vér aö beita áhrifu n vorum á móti þeim, eöa ef þau eru þýöingarlaus, þá aö reyna eyöa þéim, meö því aö draga athygli inanna aö einhverju sem er þýömgarineira. Þettaersvo augljóst, aö þaö sætir undrun, aö hver inaöur skuli ekki sjá þaö og kannast við þaö. Sá réttur, sein vér höfuin til aö mynda þaö þjóöíélagsfyrirkomulag, sem vér tilheyrum, í nútíö og fram- t ö, er of mikils viröi til þess aö honum sé kastaö frá sér hugsun- arlaust, til þess aö hann sé seidui í hendur hverjuin, sem þiggja vill, til.aö nota sarnkvæmt sínuin eigin geöþótta. I þessu sambandi vil ég benda á eitt, sem mér viröist vera ókoStur í voru íslenzka félagslíti hér, frá hvaöa hliö sem þaö er skoðaö, og þaö eru hinir óvingjarnlegu og oít ranglátu dóinar, sem menn kveða upp ytir ýinsum fram kvæmdum, setn eru aímenns eölis, en setn þeir sjáltir hafa foröast aö eiga nokkurn þátt í að gætu farið vel úr hendi. Ef vér ekki höfum vilja á sjálf aö leggja fram vora krafta til þess aö þau störf og fram- kvæmdir, sem snerta vort þjóðernislega líf hér í heild sinni, séu vel af hendi leyst, jafnvel viljum ekki stuðla að því aö þau séu falin á hendur þeim sem bezt eru færir uin aö leysa þau vel af hendi, þá höfum vér í raun réttri enga ástæöu til aö kvarta, og því síöur til aö bregöa þeim um illa af hendi leyst verk, sem sýna

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.