Heimir - 01.01.1911, Síða 14

Heimir - 01.01.1911, Síða 14
I IO HEIMIR me5 því, aö vera rnikln styttri en hinaf,. og meö því a5 ekkert er skrifaö á rnikinn hluta af vhrboröi brotanna. Leturgeröin á brotum þessum er leturgerö sú, sem kend er viö Fönikíu, sern var víöd notuö til forna. Hún er mjög ólík hinum svo nefndu fcrhyrndu bókstöfurn, sern hebresku handrit þau, sem til eru af Gamlatestamentinu, eru rituð ineö. Letur- geröin er hérumbil alveg samskonar og sú, sem er á áletruninni í Síloam-vatnsskuröinum, og þaö tekur skarið af í deilunni um, hvort sú áletrun geti veriö frá dögutn Hesekía. Hún er einnig samskonar og leturgeröin á Móabíta-steininum frá Meshe, sern er frá níundu öld f. K. Þetta samræmi leturgerðarinnar bendir á aö brotin séu frá áttundu eöa m'undu öld f. K., þes.si skoöun staöfestist af staönum, sem þau finnast á, sem orsakar, aö þau veröa aö álítast frá tírnurn Akabs. Aletranirnar eru ritaðar meö bleki os reyrpenna; rithöndin er liðleg og þægilega frábrugðin hinni óliölegu stafagerö Föníkíu- leturs, sein höggviö er í stein. Hinir fallegu pennadrættir sýna leikni. sem fæst aöeins meö langri æfingu. I mörgum af áletrununum hefir blekið enzt svo vel, aö hægt er aö lesa án nokkurs efa, og aöeins í fáuin tilfellum er óvíst hvernig eigi aö lesa. Þetta ástand letursins eftir 28 aldir í rökurn jarövegi má heita undravert. Lestur brotanna er óvanalega auðveldur vegna punkta, er, samkvæmt gamalli venju, aðskilja orðin. Skýrslurnar eru mjög líkar hver annari, svo aö á mörgum brotum, er hafa brot- naö, má bæta meö nákvæmni viö því sern vantar. A öllum brotunum, að tveimur undanteknurn, virðist hafa veriö tímatal, þó það í sumum tilfellum sé nú brotiö af. Þetta tímata), er byrjar meö oröinu “áriö” með tölustaf á eftir, er næstum altaf fyrst. Árin, sem nefnd eru, eru níunda og tíunda, sem altaf eru stöfuö aö fullu, og tvö önnur, ellefta og þrettánda, aö virðist, sem altaf eru táknuö meö tölustöfum. Enginn dagur né mánuöur er nefndur, enda var þaö ónauösynlegt samkvæmt efni áletrananna, því þegar skýrt er frá aldri víns eða olíu, nægir áriö eitt. Nafn konungsins er heldur ekki tekið fram, en

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.