Heimir - 01.05.1911, Blaðsíða 21

Heimir - 01.05.1911, Blaðsíða 21
HEIMIR 213 hiklaust játandi, en BergursagSi: “Ja—þaö held eg”. “Jæja, þiö fylgiö ykkar sannfæringu, og eg minni. Eg vona að viö getum veriö eins góöir kunningjar fyrir því”. Svo fór Bergur. Þá haföi Jakob komiö auga á Valda. Leiddi Gunnlaugur « Blöndal hann. Snaraöist Jakob aö og tók hann og leiddi hann burtu og kvaö hvern einn geta komið og sótt hann sem vildi. Ekki varö þó af því, en óþvegin orö fóru milli. Hélt hann svo * meö Valda heim til móöur nans, og va.rö hún fegin mjög, erhún heyrði hvaö gera átti. 111 þótti J. æfi sín eftir það um veturinn í skólanum. Gerðu piltar honum alt til skapraunar. Þó hélt hann áfram aö vekja og loka eins og áöur og vægði í engu til viö pilta, ef því var að skifta. Nokkuð batnaöi þó viöbúöin eftir atvik, sem fyrir kom síöar. Hann var vel kunnugur Þorsteini Jónssyni, er þá var settur stiftamtmaöur. Haföi hann fylgt honutn utn haustið frá Glautnbæ suöur og kynst honutn meira. Hittust þeir eitt sinn hjá frú Finsen, ekkju Ólafs landfógeta, móöir þeirra Vilhjálms, Hannesar, Jóns og Óla. Haföi J. verið þar í kosti og kom þar oft og var ætíö velkominn. En þó voru þeir bræður nú eins kaldir viö hann og aörir. Þegar þeir Þ. komu þar, var enginn heima nema frúin og hún feröbúin að ganga út. Gat hún ekki frestað því, en baö þá bíöa sín; hún yröi ekki lengi. Þeir tóku því vel og fóru aö spjal'a saman. Fór Þorsteinn brátt aö tala um “pereatið” og varö stóroröur rnjög, ásakaði pilta harðlega og kallaöi þá öllum illum nöfnum. Jakok fór aö mæla þeitn bót og reyna eitthvaö aö afsaka þá; þetta heföi nú veriö sannfæring þeirra og þeim fundist þetta rétt. “Ætlar þú að fara aö mæla þeim bót. . . hundunum, sem gatst þó ekki fylgt þeim í svívirö- » ingunni?” segir þá Þorsteinn, “eöa því gatst þú ekki verið með þeim?” “Af því aö eg áleit þaö rangt og fylgdi svo þeirri sann- færing minni. Þeir álitu “pereatiö” rétt og fylgdu sinni sann- v færing, og mér finst það ætíð bót í máli, þó að menn geri eitt- hvað rangt, ef þeir gjöra það af þeirri sannfæringu, að það sé rétt.” Þorsteinn varö ókvæöa viö og kvaö þaö hafa legið svo í augum uppi, að þaö væri rangt, þar sem slíkur maður sem Egilsen heföi átt í hlut o. s. frv. Fór svo að úr þessu varð hin versta L

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.