Heimir - 01.05.1911, Blaðsíða 1

Heimir - 01.05.1911, Blaðsíða 1
VII. árgnngur WINNIPEG, 19 11. 9. blaf). Lotið að litlu "Mcr verðnr ininst að vcrki mcð það sem eg gjarnast vildi" "Hér kemur alt fyrir eitt! Svo ekki veröur neitt úr viðleitni og vilja manns og vonum hans," það segir sár-beygö þrá, er síSast má við býtin hlotin bera það, sem ætlast hafði á. En undir niöri er eins og blandist inn í hug- rödd lág: <«Æ, já—Ó, já! en hæ og hó! Því þó aö það sé smátt og fátt, þú flöktir stundum fyrir þaö þú fálmaðir svo hátt." Stcphan G. Stcphansson

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.