Heimir - 01.06.1911, Síða 4

Heimir - 01.06.1911, Síða 4
220 HEIMIR Síra Albert E. Kristjánssan (vara ritari) Síra Rögnv. Pétursson (Field Agent) B. B. Olson (útbreiöslustjóri) Guöm. Guöinundsson, Mrs. H. Pétursson, Rögnv. Víödal og P. Bjarnason, (Meöráöendnr). Fdnnfremur lagöi hún til aö þessum gestum væri veitt mál- frelsi: Pétri Björnssyni, Kristnes, Sask. Gunnlaugi Gíslassyni, Tantallon, Sask. Mrs. Halldóru Gíslason, Tantallon, Sask. Eggert Magnússyni Vatusdal, Hensel, No. Dak. Jóni S. Olson, Winnipeg, Manitoba Mrs. Hallur Magnússon, Winnipeg, Man. Stefáni Bjarnasyni, Winnipeg, Man. Miss Ingu Bjarnason, Winnipeg, Man. Miss Ingibjörgu Björnsson, Giinli, Man. Miss Guðnýu Sólrnundsson, Gimli, Man. Miss Sigurrós Vídal, Hnausa, Man. Séra R. Pétursson lagöi til að þessum væri bætt við: Sig. Thorarensen Einari Jónssyni (lækni) Miss Sigrúnu Helgason og Bjarna Pálmasyni (frá Húsavík) Forseti skipaöi þessa menn í dagskráarnefnd: R. Pétursson Arnlj. Olson og Guöm. Árnason Skýrslur frá föstuin nefndum voru þar næst teknar fyrir. Útgáfunefnd:—Séra R. Péturson skýröi frá starfi þessarar nefndar. Sagöi aö nefndin, er samanstæöi af A. E. Kristjáns- syni, G. Árnasyni og sjálfum sér, heföi samiö og gefið út lær- dómskver fyrir unglinga. Fór hann nokkuö yfir efni bókarinnar og gat um starfsskiftingu viö sainning hennar. Hann kvað fé- hirðir mundu skýra frá kostnaöi við útgáfuna.

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.