Heimir - 01.06.1911, Side 10

Heimir - 01.06.1911, Side 10
22Ó HEIMIR “Nefnd sú; er þingiö skipaöi til þess aö athuga hvaöa rit kyrkjufélagi voru væri nauðsynlegt aö fá gefiö út á næstkomandi ári, til eflingar ungdórns uppfræöslu innan vébanda hinna ýmsu safnaða vorra, í skoöana málum vorurn, leyfir sér aö gjöra eftir fylgjandi tillögur: I. Aö safnaö sé og variö til útgáfu eftirfylgjandi rita á næstkomandi fjárhags ári, upphæö er svari $200.00. II. Aö eftirfylgjandi rit sé samin og unniö aö útgáfu þeirra eftir þeirri röö, sem þau nú eru talin í. 1. Handbók sunnudagaskóla. 2. Yfirlit yfir sögu hinna ýmsu kyrkjuflokka kristninnar meö sérstöku tilliti til hinnar sögulegu afstööu únítarísku kyrkj- unnar. 3. Handbók yfir Gamla og Nýja Testamentiö. III. Aö leyfilegt skuli vera, nefnd þeirri, er þingiö skipar til aö annast um útgáfu þessara rita, aö verja þvf fé á árinu er inn kynniaö heimtast fyrir sölu þeirra rita er kyrkjufélagið hefir til útsölu, ti1 útgáfu ofantaldra rita, ásamt þeim $200.00, er I. grein gjörir ráð fyrir, meö því augnamiði aö sem fiest þeirra rita geti oröiö gefin út fyrir þingfundi næstkomandi ár. Viröingarfylst, Rögnv. Pétursson M. J. Skaptason G. P. Magnússon H. Pétursson lagði til R. Pétursson studdi aö gengiö sé til atkvæða um skýrsluna lið fyrir liö, samþykt. Fyrsti liður lesinn og samþyktur. Viövíkjandi öörum liö benti G. Árnason á, aö heppilegt mundi aö gefa útgáfunefndinni rétt til aö gefa ritið nr. 3 í skýrsl- unni út á undan nr. 2, ef henni þætti við eiga. R. Pétursson sagöi álit nefndarinnar, að útgáfunefndin heföi rétt til aö breyta út af röö þeirri, sem ritin væru hér sett í. Var þá annar liður samþyktur. Þriðji liöur samþyktur.

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.