Heimir - 01.06.1911, Page 18

Heimir - 01.06.1911, Page 18
234 H E I M I R Winnipeg söfnuð.................. $96.00 Gimli söfnuð..................... 32.00 Grunnavatnsöfnuð.......,........ 24.00 Mary Hill söfnuð.................. 16.00 Arnes söfunð....................... 9.00 Hnausa söfnuð................... 9.00 Foam Lake söfnuð................ 9 00 Alls $193.00 Auk þess áætlaðar tekjur fyrir sölu á Barnalærdómsbók................... $80.00 Útistand hjá Gimli söfnuði......... 45.00 í sjóði............................ 22.00 Samanlagt $342.00 Virðingafylst Rögnv. Pétursson B. B. Olson G. Guðmundsson P. Bjarnason J. B. Skaptason G. . Árnason lagöi til, og St. Pétursson studdj, að næsta þing kyrkjufélags vors verði haldið í VVinnipeg, og byrji laugar- daginn 15. Júní 1912, ef dagatali hagi svo að sunnudagur náist inn í þingtímann með því. Annars sé framkvæmdarnefnd falið að tiltaka tíma. Tillagan var samþykt, Hallur Magnússon mintist á að nauðsynlegt væri að stuðla sem mest að útbreiðslu hins nýja kvers. Um það mál töluðu einnig: R. Pétursson, E. Scheving og B. B. Olson. H. Magnús- son lagði til að þingið mæli fastlega með notkun þess á meðal íslenzkra Únítara. Tillagan studd af H. Péturssyniog samþykt. H. Magnússon gerði fyrirspurn um, hvort nokkur skeyti hefði komið frá guðfræðisnema Sigurj. Johnson viðvíkjandi fram- tíðar fyrirætlunum hans í sambandi við starfsemi vora. Forseti, skrifari og R. Péturson skýrðu frá að þeim hefðu engin skeyti

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.