Heimir - 01.06.1911, Qupperneq 24

Heimir - 01.06.1911, Qupperneq 24
240 HEI M I R skoöanir veröa aö hvíla á því sem í raun og veru hefir átt sér staö í reynzlu manna- Það þarf þess vegna ekki aö óttast það aö vaxandi þekkin£ eyðileggi grundvöll trúarinnar. Trúarjátningar hinna ýmsu kyrkjuflokka, sem hafa veriö saindar á tímum, er alt annar hugsunarháttur vai ríkjandi en sá sem nú er, geta í sannleika oröiö óviðtækilegar smám saman. Tilbeiösla, sem er grund völluð á þeim, getur mist þýðingu síua. Stofnanir þær, sem settar hafa verið á fót til að viðhalda þeim, geta inist kraft sinn og fallið. En trú, sem er sprottin af afstöðu mannsins gagnvart heiminum umhverfis hann, og lífinu sem er í honum sjálfum, mun aldrei deyja út í hjarta hans. Hann mun alt af leita aö einhverri útskýringu á leyndardómum tilverunnar; hann mun ávalt reyna aö finna einhvert samræmi innan um alt sem er mótsett hvað ööru og andstætt í veröldinni; á meöan hann sér sársauka og sorg mun hann hlýða kölluninni að þola þrautir í baráttunni við heimsku og synd; hann mun skilja að þegar hann beitir sinum beztu kröftum, þá eru öfl alheimsins á hans hlið. □--------------------------------------------------------------------------□ H E I M I R 12 blöð á áTÍ, 24 bls. í hvert sinn, auk kápu og auglýsinga. Kostar einn dollar um árið. Borgist fyrirfrarn. ——-oþ*xsí§e>o-Zo- Gefinn út af hinu íslenzka Únítaríska Kyrkjufálagi í Vesturheimi. Útqáfunefnd: G. Árnason, ritstjóri S. B. Brynjólfsson, ráðsmaður Hannes Pótursson, útsendingamaður Jóh. Sigurðsson og G. J. Goodmundsson, meðnefndnrmenn. Bréf oc annað innihaldi blaðsins viðvíkjandi sendist til Guðm. Árnassonar. 577 Sher- brooke St. PeninKa sendintrar sendist til S. B. Brynjólfssonai 623 Aynes St. THE ANDFRSON CO., PRINTERS □--------------------------------------------------------------------------D ENTERCD AT THC POST OFFICE OF WINNIPEG AS SECOND CLABS MATTIR

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.