Heimir - 01.08.1911, Blaðsíða 18

Heimir - 01.08.1911, Blaðsíða 18
282 HEIMIR Svanir hvítir, Mahnabezee; sungu líkast mannamáli. Meö þeim komu í sveigöum röðum, líkt og brostinn bogastrengur blakti, gæsir — Waw-be-wawa. Léku sér í loftsins bláma fómar, Mahng, með voengjablaki, bláir hegrar, Shu — shu — - gah-ha, svo og rjúpur, Mushkodasa. Uppi á hverri hríslu og þúfui hlógu spörvarnir, Owaissa, og á hverju kofaþaki kvað Opechee, rauðbrystingur, falinn inni á kjarsins kvistum kvakaði Omemee, dúfan. Og hinn hryggi Hiawatha heyrði í sínum djúpu sorgum;: fuglakliðinn kalla á sig kom því út úr dyrum skálans, Upp til himins augum leit hann>„ yfir vötn og merkur leit hann. Aftur heim úr austanferðum austur um' héruð morgunroðans,. austan úr Wabuns víðu löndum„ vegamóður kom Iago. Kom hinn fróði ferðalangur, fréttir sagði um dulrœn atvikv fátíð undra œfintýri. A hann heima f híbýlunum; hlýddi fólkið, er hann sagði frá þeim undra fyrirbrigðum,. ólkið hló og mælti þannig: * Minr.ihaha, kona Iians er gá nýdáin.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.