Heimir - 01.08.1911, Blaðsíða 24

Heimir - 01.08.1911, Blaðsíða 24
288 HEIMIR Og samt jafnast þetta ekki á við þrá Villa eftir sléttnnni. Honum fanst sem sjón sín mundi skerpast, heyrnin verða gleggri og andardrátturinn léttari, ef hann a'S eins kæmist niður á slétt- una. Hann tcerðist þar sem hann var eins og jurt, sem hefir verið slitin úr jarðvegi sínum, hann var í ókunnu landi og þráði að komast heim. I huganum bjóhann sérsmámsaman tilmynd af landinu fyrir neðan; af ánni, sem alt af rann og óx, þar til hún hvarf í hafið; af bæjum, fullum af kátu og fallegu fólki; af gosbrunnum, hljóðfæraleikenda flokkum og marmarahóllum, uppljómuðum á kvöldin meðgullnum stjörnum; af stórum kyrkj- um, háskólum, husruðum hersveitum og ógrynni fjár, geymdu í jarðhýsum; af glæpum, frömdum um hábjartan daginn, og leynd og skjótleika rnorðanna um miðja nótt. Hann þráði að komast heim: það er ónóg samlíking. Hann var eins og maður í hálf- rökkri og ómyndaðri tilveru, sem réttir út hendurnar með ó- þreyju móti heillandi og glæsilegu lífi. Það var ekki að undra þó hann vœri óánægður. Hann sagði fiskunum frá því, þeir voru skapaðir fyrir sitt líf og óskuðu ekki eftir neinu nema orm- um, rennandi vatr.i og holu undir bakka; en hann var öðruvísi gerður, fulluraf þrám og vonum, iðandi fram í fingur, með löng- un í augum, sem hinn margbreytti heimur fullnœgði ekki með eintómri sjón. F'ramhald. n----------------------------------------------------------------------------------□ H E I M I R 12 blöð á áTÍ, 24 l>Is. í hvert sinn, auk kápu ög auglýsinga. Kostar einn dollar um árið. llorgist fyrirfram. — ——o Jao<=s^>£>0''J o——— Gefinn út af hinu íslenzka Únítnríska Kyrkjufálagi í Vesturheimi. Útgáfukefnd: G. Árnason. ritstjóri S. B. Brynjólfsson, ráðsmaður Hannes Pótursson, útsendingamaður Jóh. Sigurðsson og G. J. Goodmundsson, meðnefndarmenn. Bréf oc annað innilialdi blaðsins viBvíkiandi sendist til Gnðm. Arnassonar. 577 Slier-. brooke St. Peninna sendinnctr sendist tii S. B. Brynjólfssonai 623 Anncs St. THE ANDERSON CO., PRlNTERS □---------------------------------------------:-----------------------□ CNTCnCD AT THC POST OFFICC OF WINNIPIO AS 8CCOND CIASS MATTCI

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.