Heimir - 01.03.1914, Side 8

Heimir - 01.03.1914, Side 8
128 H E IM I R . 1. —“FagnaíSarboðskaj)ur” eftir Kristofer Jansen, ])ýtt af Birni Pét- urssyni, Winnipeg, 1887- 2. —“Til hugsandi manna” eftir Jón ólafsson, Winnipeg, 1891. 3. —Rœða flutt á Gimli 30. marz, 1891, eftir Magnús J. Skaftason. 4. —Pyrsta árgang Dagsbrúnar. 5. —“Trúin á Guö” eftir M. J. Savage, þýtt af M. J. Skaftasyni, 1894. Yirðingarfylst, RÖGNY- PÉTURSSON B. B. Olson lagði til að skýrslan víeri viðtekin og að þingið lýsti ánægju sinni yfir árangrinum af söfnuninni, og einnig að R. Péturssyni sé faiið að lialda áfram að safna bókum og ritum eftir því sem kringumstæður leyfa. Tillagan var studd af Guöbr. .Jör undssyni. Um málið töluðu séra A. E. Kristjánsson, skrifarinn og Björn Pétursson, og Jétu þeir allir þá skoðun í ijós, að verk ]>etta vreri mjög þarft og æskiiegt að því yrði lialdið áfram. Tillagan var sam])ykt. B. B. Olson gjörði tiilögu um ag forsetinn setti 3 manna nefnd til aö ílmga útbreiðslumálin. P. Bjarnason studdi tillögu þessa og var liún samþykt- Porseti útnefndi ]>essa menn í nefndina:—B. B. Oison, séra A. E. Kristjánsson og P. Bjarnason. Skrifari mintist á, að væntanlega byrjuðu tveir íslenzkir piltar A námi við guösfræðisskólann í Meadville, Penn. á næsta liausti, Kvað liann stjórnarnefnd félagsins liafa gefið þeim báðum meðmæli sín til skólans. B. B. Olson tók til máis um sunnudagaskólamálið. Ivvaðst hann álíta liei)])iiegt að það mál væri tekið fyrir til rækilegrar íhug- unar á þinginu. Séra A. E. Kristjánsson iagði til að fundi væri frcstað til ld. 2. Tillagan var studd af P. Bjarnassyni og samþykt. Fundi slitið. Klukkan tvö var aftur komið saman og flutti séra Guðm. Árnason þá erindi um tvo helztu leiðtoga Únítara í Bandaríkjunum, I>á William E. Clianning og Theodore Pai ker. Alhnargt fólk lilýddi á erindið auk fulltrúanna.

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.