Heimir - 01.03.1914, Page 28
148
H E I M I R .
Prófessor George Boras í Kolozsvar á Ungverjalandi, forstöðu-
maður prestaskóla únítarakyrkjunnar l>ar i iandi, hefir lcitað allra
mögulegra uplýsinga um uppruna nafnsins og komist að þeirri
niðurstöðu, að skoðun sú, sein hygð er á ummælum Péturs Bods sé
röng. Hann segir:—“Skýring Péturs Bods á uppruna nafnsins
Únitari styðst ekki við neinn sögulegan sannleik og er í mótsetningu
við hina almennu þýðingu orðsins, sem byrjaði í aðgreiningu frá
nafninu þrenningartrúarmaður (trinitarian).” Hann licldur áfram
og segir, að þrátt fyrir nákvæma ieit hafi liann ekki getað fundið
nafnið fyrir árið 1600. Elzta ritið, sem ])að finst í er lagagreinar frá
þingi, sein lialdið var í bænum Lecfalva í október 1600. 3>ar er talað
um fjóra löglega trúflokka (receptæ religiones), nefnilega—“Religio
Romana Catliolica, Lutherana, Calviniana et Unitaria”—rómversk
kaþólsk trú, Lúthcrtrú, Kalvínstrú og Únitaratrú. Þar sem nafnið
cr notað þarna 1 iagamáli álítur prófessor Boras, að það hafi áður
verið notað meðal annara en Únítara sjálfra, og getur ]>að l>á liafa
verið gefið þeim af mótstoðumönnum þeirra, vegna þess að það fól
f sér aðaltrúvillu þeirra, sem fallnir voru frá þrenningarkenningunni.
Nafnið er dregið af latneska lýsingarorðinu urius, einn. Únitarar
kölluðu lirenningartrúarmennina trinitarii. 8amt hefir nafnið að
líkindum ekki tíðkast um daga Franciscus Davidis, sein var aðal-
stofnandi únitarakyrkjunnar í Transylvaniu og dó 1579, því það finst
hvergi i þeim ritum Davidis, sem enn cru til og ekki heldur í tilvitn-
unum lians úr riti helzta ínótstöðumanns síns, er Melíus hét og var
Kalvínstrúarmaður. Ýms önnur nöfn finnast, sem þeir, únitararnir,.
gáfu sér sjálfir, ]>ar á meðal Ecclesiae Consentientes, (kyrkjur sem
koina sér saman), sem Boros álítur að þýði ]>á, sein eru sammála móti
þrenningai'trú A]>anasíusar, unum Deum profitentes (]>eir sem viður-
kenna einn guð), o.fl. Einnig finnast nöfn, sem mótstöðumenn
þeirra gáfu þeim í óvirðingarskyni, svo sem villutrúannenn, fylgj-
endur Múhameðs og fleira af l>ví tagi. Það var ein af ásökunuiu
þrenningartrúarmanna að Únitarar hefðu sömu trú og Tyrkir.
jÞess vegna tók Sigismundur konungur fram við almenna trúniála-
kai>])i'æðu, sem haldin var að honum viðstöddum, að tilgangur sinn
með ]>ví að stofna til kappræðunnar væri meðfram sá að hreinsa
sig og aðra, sem fylgdu hinni nýju stefnu, af nöfnum, sem bentu á.
að þeir væru Tyrkir.