Heimir - 01.03.1914, Qupperneq 17

Heimir - 01.03.1914, Qupperneq 17
H K F M I K . 1Í51 Ákvœði þessara fornu laga vi'ðvíkjandi hcimilislífi eru ein- kennilega mannúðleg og framúrskarandi . skynsamleg. (1 þýðing- unum af fleygletrinu á steininum er stundum töiuverður mismunur í smáatriðum, og l>ess vegna er oft erfitt að komast að nákvæmri niðurstöðu við samanburðinn). Eins og gefur að skiija er gjöi't ráð fyrir bræialialdi og sömuleiðis hjákonum; og ógiftar dætur eru aug- sýnilega eign föður síns, sem getur leigt þær í þjónustu til annara, gefiö þær burtu fyrir eiginkonur eða lijákonur, veðsett þær fyrir skuld, selt sem ambáttir eða tileinkað musterinu. Sá eini réttur sem stúlka hafði var að gjörast nunna til að forðast giftingu, sem var henni á móti skapi. En lagaákvæðin, sem snerta giftar konur og mæður eru mjög eftirtektarverð. Lögin áskiija konunni nákvæm- lega hvaða frelsis hún skuli njóta, og margoft sést að mjög mikil virðing héfir verið borin fyrir mæðrunum; einnig cr tckið fram aftur og aftur, að málstaður konunnar eigi að koma i ljós og takast til greinar. í fyrstu iagagreinunum; sem eru um gaklra og þjófnað, er ekki minst á konur, nema ambáttir, sejn eru taldar með eignum, sem ekki má stela. Fyrsta ákvæöið, sem beinlínis snertir konur er að finna í þeim kaflanum, sem hefir liernaðarlög inni að halda, l>ar sem er ákveðið að ef hermaður er tekinn fangi á hcrferð, og sonur hans er of ungur tii að hafa eftirlit með eignum hans, þá skal móður sonai'- ins fenginn þriðji hluti eignanna, og á lutn að ala liann upp; hinn hluti eignanna er fenginn öðrum fjárráðamanni tii meðferðar, og komi hermaðurinn aftur er iionum fengið alt sem lionum tilheyrði aftur. 1 þeim liluta laganna, sem fjalla um akuryrkju og vatnsveiting- ar, og sem kemur næst á eftir herlagakaflanum, er ekkert sagt um konur. í miðjum þessum kafla kemur útskafið, sem á hefir verið minst, og l>cgar það endar er komið fram í kaflann, sem fjallar um verzlun. Fjögur ákvæði snerta vínsölu, sem virðist vera algjörlega í höndum kvenna. Ef kona sem selur vín, svíkur mælinn á að “kasta henni í vatnið”, ef hrtn leyfir ui>preisnarmönnum að koma saman í húsi sfnu og lætur l>á óáreitta, “skal hún drepin”. í þessum kafla ei’ eitt ákvæði sem sýnir virðingu konungsins fyrir rétti móðurinnar. Ef maður skuldar öðrum og getur ekki borgað með silfri eða korni, getur hann fengið lánaidiottni sínum þræl eða ambátt, sem hann á til að selja; en liafi ambáttin fætt honum börn “skal herra ambátt

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.