Heimir - 01.03.1914, Qupperneq 32
H E I M I R .
Ih2
tJnitara á Englandi. Tilheyrði liann lengst af Únitarasöfnuðinum
í Birmingham, ]>ar .sem hann átti heiina, og var lengi sunnudaga
skólakerctiari í þeim söfnuði Yfirleitt tók liann mikin þátt í allskon-
ar starfsemi kyrkju sinnar. Ivona lians, sem var af amerískum ætt-
um var einnig únitari, og tilheyrði hinni nafnkunnu Iving’s Chapel
kyrkju í Boston.
Prófessor Rudolpli Eucken í .Tena á Þýzkaiandi er einhvcr
nafnkendasti heimspekingur, sem nú er ujijií, og hefir verið sæmdur
Nóbels verðlaunum fyrir ritverk sín. Þegar stríðið liófst stóð til að
])ióf. Eucken færi til Japan til að lialda fyrirlestra þar um heim-
sj)ekileg efni, en að líkindum hefir sú ferð farist fyrir í þetta sinn.
Fyrir tveiinur árum fcrðaðist hann um Bandaríkin og hélt fyrirlestra.
Þar á meðal marga undir umsjón Únitara, enda á liann marga vini
og aðdáendur í þeirra liópi.
Áhrif stríðsins á mentun eru mikil og ill. Sagt er að á Þýzka
landi verði að taka börn á skóla aldri úr skólunum til þess að vinna
að uppskeru og öðrum nauðsynja störfum. Mesti fjöldi liáskóla
stúdenta þar hefir orðið að hætta námi, meðan á stríðinu stendur,
til að geta sint lierþjónustunni. Fjöldi útlendinga, sem voru við
nám ]iar urðu að hverfa lieim aftur, og í öðrum löndum liafa náms-
menn einnig orðið að yfirgefa nám sitt og fara í stríðið.
HEIMIR
12 blöö í ári, 24 bls. í hvertsiuni, auk kápu og auglýsingn. Kostar
EiNN DOLt/AR um árið. Borgist fyrirfram.
Gefinn út af hinu Únitariska Kyrkjufjelagt V’estur íslendinga.
ÚTGÁFUNEFND:
Riignv. Pétursson, ritstjóri, Guðm. Arnason, (). Pétursson, ráðsmaöur.
533 A>>nes St. 45 Aikins Bldg.
TH E VIKING PRESS LTD,
Entered at tho Post Oflice of Winnipeg as second class mattor.