Heimir - 01.03.1914, Side 29
HEIMIB.
149
Únitaia nafnið var fyrst framan af ekki tekið upp af flokknum
sjálfum. En með tímanum festist það við hann. Og 1638 er hað not-
að af flokknum sjálfum. Þannig stóð á, að margir Transylvaníu
Únítararnir fylgdu orðurn bibiíunnar mjög nákvæmlcga. os; n rkkrir
þeirra gengu svo langt að vilja taka upp laugardagshelgina. Þetta
gaf óvinum beirra ástœðu tii að saka ]>á um að þeir snéru kristnu
fólki til Gyðingatrúar, og var ]>á mjög hert að ]>eim af ríkjandi kon-
ungi, sem var fyigjandi Kalvínstrú. Mistu Únítarar við ]>að um eða
yfir sextíu kyrkjur til Kalvínstrúarmanna. 1638 hætti ofsókn l>essi,
Únítai'ar yoru neyddir til að iofa að tilbiðja Krist og trúaryfirlýsing
var gjörð. 1 henni er trú þeirra nefnd Religio unitaria. Lengi eftir
þetta var nafnið ]>ó ekki notað alment og 1665 taia póisku Únítar-
arnir, sem flúið höfðu frá Póllandi undan ofsóknum til Hollands,
um sig sem Kristna og Ka]>öiska Kristna menn, en sem aðrir kalli
Únitara.
En hvernig stendur ]>á á því, að Pétur Bod segir að nafnið liafi
verið ]>ekt skömmu eftir miðja 16. öid.? Ef til vill er orsökin sú, að
bæði Socinus stofnandi únitarisku stefnunnar á Póllandi og Davi-
dís í Transylvaníu voru mjög meðmæltir umhurðarlyndi í trúmálum,
*>g ]>að hefir iiann eðlilega vitað. Þá voru sameiningar milli trú-
flokka í einstökum atriðum ekki alveg óþektar ]>á. Prófessor Boros
gefur í skyn að ein slík sameining l>afi átt sér stað í Transylvaníu í
því skyni að vernda jafnrétti trúflokkanna fjögra. Hér eru ]>ví
tvær ástæður, sem Bod, er ritaði hér um bil tvcimur öldunl síðar gat
haft til að byggja l>á ályktun á, að Únítara nafnið liefði í fyrstu
þýtt sameingu trúflokka með ólíkum skoðunum, og síðar verið látið
tákna aðeins þá, sem trúðu á einn guð til aðgreiningar frá þrenning-
armönnum. Hann þekti auðvitað nafnið vei, því það var vel kunn-
ugt orðið og búið að vcra lcngi í notkun á hans tímum. En eftir
því sem hinum ungversku sagnariturum, scm ritað hafa um sögu
Únítara ber saman um, að því er prófessor Boras segir, er ályktun
hans röng.
Kafnið Únitar kemur þá fyrst fyrir árið 1600, en hefir að líkind-
um verið notað fyrir þann tíma, ]>ó ekki ncma ]>á á mjög takmaik-
aðan hátt fyrir 1580. Það þýddi, samkvæmt nýustu rannsóknum
trú á einn guð, til aðgreiningar frá þrcnningartrú, eins og það þýðir
nú; en sú skoðun að það liafi upprunalega þýtt sameiningu flokka
ineð óiíkum skoðunum er aö líkindum röng.