Muninn - 01.03.1978, Síða 7
frA gömlum nemendum.
Reykjavxk, 30.11.'77.
Virðulegu nemendur.
Það hefur löngum þótt virðingarvert, og bera vott um "rækt-
arsemi" við gamla skólann sinn, að senda í Munin lista yfir nem-
endur sem á undanförnum vetri luku stúdentsprófi frá skólanum.
Á þessum lista eru tilgreind örlög þeirra, þ.e. hvað þeir aðhaf-
ast, og hvar þeir aðhafast það. Við í 6. T. í fyrra ætlum ekki að
svíkjast undan merkjum, og leyna gerðum okkar. Öll verðum við jú
einhvern tíma að standa skil á þeim. í þeirri von að einhverjum
verði áðurnefnd örlög okkar víti til varnaðar, fer hér á eftir list
inn yfir 6. T. veturinn'76-'77. Náttúrufræðideild 6. bekkjar í
vetur getur af honum séð hvað bíður hennar, eða öllu heldur hvað
bíður þeirra sem í henni sitja.
18% ykkar verða kennararl
29,6% fara í framhaldsnánK
Og að lokum það sem hörmulegast er af þessu öllu saman, 51,9%
verða í Reykjavíkl
Með kveðju,
51,9%-in.
Ása Lovísa Aradóttir - vinnur við rannsóknir að Keldum.
Brynjar RÍkharðsson - vinnur hjá Slippfélaginu á Akureyri.
Einar Birgir Steinþórsson - vinnur á skurðgröfu í Reykjavík.
G. Rúnar Vífilsson - vinnur hjá Gamla kompaníinu í Reykjavík.
Guðný Lilliendahl - er lyfjafræðinemi í HÍ.
Guðrún I. Bjarnadóttir - er viðskiptafræðinemi í HÍ.
Guðrún H. Hreinsdóttir - er meinatækninemi í TÍ.
Guðrún Sigurjónsdóttir - kennir í Gagnfræðaskóla HÚsavíkur.
Gunnar R. Sverrisson - vinnur i Svíþjóð.
Gunnlaug Ottesen - kennir í Barnaskóla Oddeyrar.
Gyða Baldursdóttir - vinnur í Landsbanka í Reykjavík.
Hákon Jóhannesson - vinnur hjá Slippfélaginu á Akureyri (óstaðfest)
Hildur Gísladóttir - er læknisfræðinemi í HÍ.
Hólmfríður Þorgeirsdóttir - vinnur á skrifstofu í Reykjavík.
Hörður óskarsson - er viðskiptafræðinemi í HÍ.
Hörður Sverrisson - er málari í Reykjavík.
Ingunn Björnsdóttir - kennir í Mývatnssveit.
Kristín A. Björnsdóttir - vinnur á KÓpaskeri.
Frh. bls. 12.
7