Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1935, Qupperneq 31

Kirkjuritið - 01.05.1935, Qupperneq 31
Kirkjuriliíí. Erlendar bækur. 215 person. III. Sjelesorgen. — Kostar rit þetta alls n. kr. 22.50 ób. en í skinnbandi n. kr. 28. — „Ordets tjenesle“ er prédikunar- fræði, eins og nafniS gefur til kynna. Eru þar a'ð vísu ekki gefn- ar leiðbeiningar um hinn scrstaka undirbúning presta undir hverja einstaka prédikun, heldur talað um prédikunarstarfið al ment, bœði sem lið i guðsþjónustum safnaðanna og einnig ut- an þeirra. Sven Ulsaker: „Smástykker. Av en prests dagboksopteffnelser". - 90 bls. — Johannes Knutzen: „Innenfor". — 99 bls. — Ivar Welle: „Oxford-Gruppene. .4i; Gud eller av mennesker?“ — 48 bls. — Allar gefnar út i Oslo 1934 á Luthersstiftelsens forlag. — Allar eru bækur þessar mjög læsilegar. Tvær hinar fyrstu flytja stuttar hugleiðingar um ýmisleg kristileg efni, en hin sið- astnefnda er rituð þeim til leiðbeiningar, er kynst hafa eða kynnasl vilja Oxford-hreyfingunni nýju. Hefir sú trúarhreyfing, eins og kunnugt er, haft allvíðtæk áhrif í Noregi og á þar áhuga- sama áhangendur. Ludviff Daae Zwilgmeyer: „Tidehverv. Salmer og religiöse dikte". — 79 bls. — Johs. Gausdal: „Heilage Kvad, mest til den tridje tekstrekkja iit Den Norske Iíyrkja. Med eit fyreord av biskop dr. Bernt Stöylen". 106 bls. Báðar gefnar út i Oslo 1934 á Luther- stiftelsens forlag. Þeir, sem vilja kynna sér trúarlega Ijóðagjörð Norðmanna, ættu að eignast þessar bækur, sem vera munu gott sýnishorn af nútima kveðskap þeirra andlegum. Sérstaklega er siðarnefnda bókin eftirtektarverð fyrir það, að í henni birtast i þýðingu úr- valssálmar enskir, t. d. „Onxvard Christian soldiers“, „Art thou weary, art thou languid, o. fl. S. P. S. Bækur Oxfordhreyfingarinnar. Um þessa merkilegu trúarhreyfingu, um eðli hennar, vöxt og helztu brautryðjendur hefir mikið verið ritað á siðustu 3— 4 árum, einkum á ensku, en fált af ];ví hcfir birzt í íslenzku, og hreyfingin hér á landi þvi lítið kunn, jafnvel meðal þeirra, sem áhuga hafa fyrir trúmálum. En enginn vafi er á því, að margt má af þessari merkilegu hreyfingu læra, bæði hvað snertir trúarlíf einstaklinganna, og í sambandi við starfsémi kirkju vorrar.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.