Kirkjuritið - 01.05.1935, Qupperneq 35
Kirk.juriliíí.
Innlendar fréilir.
21!)
liann slarl' sill prýðilega af hendi. (Uann andaðisl 14. des. IÍI14.
Var lík hans borið i kirkjuna lil greftrunar 23. des., og var |>að
hin fyrsta helgiathöfn, seni i kirkjunni fór fram, að vígsluathöfn-
inni einni undanskilinni). Að Hafnarfjarðarkirkja varð svo
vandað guðshús, sem raun varð á, var hæði að þakka almenn-
um áliuga og rausnarlegum gjöfum safnaðarmanna og dugnaði
og fjárhagslegum stuðningi forgöngumanna byggingarinnar, en
j>að voru kaupmennirnir August Flygenring og Einar Þorgils-
son og Sigurgeir Gíslason verkstjóri.
Kirkjan eignaðist pipuorgel vandað og gott þegar í upphafi.
Var j)að upphaflega stigið, en síðar knúð áfram mcð rafmagni,
eftir að kirkjan var raflýst. Að svo vel lókst til með kaup á
hljóðfærinu og það á þeim tima, er slik hljóðfæri voru ntjög
l'átíð hérlendis, var fyrst og frenist að ]>akka Friðriki Bjarna-
syni, er verið hefir organisti kirkjunnar frá fyrstu tið og er
enn. Hefir ósérplægni og dugnaður þessa ágæta hæfileikamanns
verið sönglífi kirkjunnar ómetanteg stoð, enda honiim tekist
að halda uppi mjög góðum söhgflokki og verið gæddur hæfi-
leikum og kunnáttu til að |)jálfa hann og bæta. Auk ]>ess hefir
Friðrik sainíð hálíðasongva nú á siðari árum, senl flultir hafa
verið í kirkjunni og unnið hafa hylli, og á þann hátl stuðlað
að eliingu kirkjulífsins.
Arið 1930 var Kvenfélag þjóðkirkjusafnaðarins stofnað, og
hefir j)að starfað mjög ötullega að ]>vi að prýða kirkjuna á
ýmsan liáll. Hefir það verið sóknarnefndinni til mikils sluðn-
ings i slarl'i heiinar, og átt sinn þátt í að gjöra ýmsar þær
endurbætur á kirkjunni mögulegar, sem annars hefðu orðið
söfnuðinuin ofurefli. Nú síðast færði formaður kvenfélagsins
kirkjunni kr. 1200.00 að gjöf frá kvenfélaginu, i tilefni af 20
ára afmælinu, og skyldi nokkrum hluta (kr. 800,44) varið til
kaupa á nýjum altarisgripum. Stjórn kvenfélagsins skipa Irú
•lóhanna Símonardóttir (form.), frú Guðfinna Sigurðardóltir
(ritari) og frú Ólafia Hallgrímsdöttír (gjaldkeri), en sóknar-
nefndina skipa Steingrínmr Torfason kaupm. (form.), Ólafur
II. .lónsson kaupm. (ritari), Magnús Guðjónsson hílstjóri (gjald-
keri), Gisli Jónsson l'iskimatsm. og Guðm. .lónasson bæjar-
fulltrúi. En safnaðarfulltrúi er Sigurgeir Gíslason gjaldkeri.
í Hafnarfirði hefir alla tið verið almennur áhugi fyrir mál-
efnum kirkjunnar og kirkjuséikn mjög góð, og er það ekki sizt
ánægjuefni á þessum liinamótum i sögu hinnar ungu Hafnar-
fjarðarkirkju.
(i. l>.