Kirkjuritið - 01.10.1935, Qupperneq 20

Kirkjuritið - 01.10.1935, Qupperneq 20
Kirkjuritið. JÚBÍLÞING KIRKJUFÉLAGSINS. Eins og getið var um í júuíhefti Kirkjuritsins a 1 a O in. ([}1S 238), fóru hátíðahöldiu vegna fimtíu ára afmælis Hins evangelisk lúterska kirkjufélags íslendinga í Véstur- heimi fram á tveim stöðum, að Mountain i Norður-Dakóta, þar sem stofnfundur félagsins var haldirín í janúár árið 1885, og i Winnipeg, þar sem fyrsta kirkjuþingið var haldið í jimí sama ar. Þannig var sögulegra atburða niinst og hátíðahöldin urðu að merkisviðburðum í tveimur höfuðhygðum íslendinga vestan Jiafs. Því að á báðum stöðunum tókust hátíðahöldin prýðilega Vel, voru margþætt og tilkomumikil, þar sem undirbúningur var vand- aður, forstaðan góð og aðsókn almennings mikii. Várð þettá alt lil þess að skapa ,,það andrúmsloft helgi og hrifningar“, senf „Sameiningin" segir að hafi verið svo áberandi. Alls stóðu há- liðahöldin og þingið yfir í heilu viku, á jrriðja dag á fyrri staðn- um, en á fimta dag á hinum síðara. Skiftust á áhrifamiklar guðs- þjónustur, fyrirlestrar og opinberar samkomur og svo hirí éigin- legu þingstörf. Dagskrá þingsins. Þessi níu mál, varðandi starf og stofnanir Kirkjufélagsins, voru á dagskrá: 1. Heimatrúboð. 2. Kristniboð i útlöndum. 3. Elliheimilið „Bet- el“, sem stendur í blóma undir góðri forustu. 4. Jóns Bjarnasonar skóli, sem allar horfur virðast á, að haldið verði áfram, þótt Kirkjii- félagið sæi ekki leið til liess að standa straum af honum fjár- hagslega og hann verði þvi ekki framvegis rekinn sem Kirkju- félagsstofnun. 5. Útgáfumál. (5. Fjármál. 7. Æskulýður og kristi- leg fræðsla. 8. Kristindómur og mannfélagsmál. 9. Samvinna með öðrum kirkjufélögum. Margar samþyktir voru gjörðar á þinginu, þótt hér sé ekki rúm til að geta nema nokkurra þeirra. Tillögur voru samþyklar í einu hljóði um naiiðsyn þess, að Ahrifum krisiindómsins s* ákveðnast inn á svið mannfélagsmálanná. Að kirkjan „vinni að því, að krislnar siðferðisliugsjónir ryðji sér til rúms í löggjöf, stjórnarskipun og gjörvöllu lífi þjóðfélagsins"; að kirkjan taki „beinan og ákveðinn þátt í baráttunni fyrir þeim Eftirtektar- verðar sam- þyktir. veitt sem allra

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.